Gríma - 01.11.1929, Page 35

Gríma - 01.11.1929, Page 35
FRÁ ODDI STERKA 15 til íslands og hafði lítið yfirlæti. Eitt sinn hafði hann komið á bæ einn á Ströndum; var bóndi eigi heima og bað Sturla húsfreyju gistingar, en nefndi sig ekki. Þar voru smíðuð keröld og tók hann gyrði °g gjörð, en smíðaði síðan stafina og lét þá liggja eftir, er hann fór um morguninn. Þegar bóndi kom heim, sýndi húsfreyja honum smíðina, en hann bar saman, og var allt til hæfis. Þá mælti hann: »Þar hefur þú hýstan Smíða-Sturlu og engan annan«. Sonur Sturlu hét Bjarni; hann var mikill maður og knár og gerðist sveinn ólafs biskups Hjaltasonar á Hólum. Bjarni komst í óvild við biskup og lýsti sjálfur yfir því við hann, að hann væri í þingum við húsfrú biskups, Sigríði Sigurðardóttur. Flýði Bjarni síðan af landi burt og er mælt að hann hafi komizt á Brimarhólm, en konungur hafi leyst hann þaðan og gefið upp sakir, vegna karlmennsku hans, en tekið hann síðan í lífvörð sinn. Þar var hann nokk- urn tíma, en kom síðan til íslands aftur. Var hann lögréttumaður í Skagafirði lengi; hann bjó á ós- landi í óslandshlíð og lifði fram um 1600. Bjarni fékk Ingibjargar, dóttur Páls sýslumanns Grímssonar á Möðruvöllum. Þeirra son var Oddur hinn sterki á Melum í Svarfaðardal, er Melamenn eru frá komnir. Bjarni var í kynni við Guðbrand biskup og fór Oddur sonur hans heim að Hólum og dvaldi þar lengi á uppvaxtarárum sínum, þar til er hann fluttist norður að Melum. Oddur var snemma afarmenni til burða. Þegar hann fór frá Hólum og norður um vortíma, er mælt að hann hafi verið átján vetra að aldri. Bar hann þá allar eigur sínar á baki sér; var það fimmtíu fiska kista ein, með nokkru af fötum í. Gott var veður og hláka, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.