Gríma - 01.11.1929, Page 36

Gríma - 01.11.1929, Page 36
1C FRÁ ODDI STERKA hreppti Oddur snjóvaðal mikinn á Heljardalsheiði, en þó hélt hann í heilum áfanga frá Hólum að Mel- um, sem er að líkindum nær þrem hlutum úr þing- mannaleið. Hann settist þegar að á Melum, en ekki er ljóst, hvort það var fyrir tengdir nokkrar eða vinfengi, og eigi heldur hitt, hvort hann varð þar fyrirvinna eða ráðsmaður. En að fám árum liðnum var hann orðinn bóndi á Melum og bjó þar til dauða- dags. Það var enn þá venja á þeim tímum, að þeir, sem voru íþróttamenn að einhverju, fóru til alþingis til að sýna og reyna listir sínar, svo sem glímur og annað fleira. Glímumaður einn var á Ströndum vestur, sem oft hafði komið á alþing og glímt við marga og komu nálega engir, sem hann gat ekki fellt í glímu. Hann heyrði þar getið um Odd bónda á Melum, að hann væri heljarmenni að afli og að því skapi glíminn. Hafði hann aldrei séð Odd, en langaði mjög til að finna hann og þreyta glímu við hann. Tók hann sér því ferð á hendur eitt sumar skömmu fyrir fjallgöngur, og reið norður til Svarf- aðardals. Það var tímanlega á laugardag, er hann fór yfir Heljardalsheiði. Reið hann ofan dalinn, þar til er hann kom að Urðum síðla dags; spurði hann hvar Melar væru, og var honum bent þangað. Þegar hann kom þangað, fann hann menn að máli og spurði eftir Oddi bónda; var honum sagt, að hann hefði riðið til sjávar, til þess að sækja fiskafla hús- karla sinna, sem farnir voru að róa. Beið Strönd- ungur litla stund á Melum, því að honum leiddist að bíða Odds, en tók þann kost að ríða niður dalinn á móti honum; fór hann síðan út og yfir Svarfaðar- dalsá og stefndi almannaleið ofan sveitina. Á svo-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.