Gríma - 01.11.1929, Síða 41

Gríma - 01.11.1929, Síða 41
FRÁ SÉRA JÓNI GRÁMÚNK 21 prestar gengju út, áður en þeir stigu í stólinn, og það gerði séra Jón líka í þetta skifti. Þegar hann kom út, sá hann að smali var út kominn úr kirkj- unni og var að hverfa heim fyrir bæjarhornið. Þá þóttist prestur vita, að hann ætlaði að komast í búr- ið og hljóp því hið bráðasta heim í bæinn. Þegar prestur kom að búrdyrum, kom smali á móti honum og hélt á langlegg, er hann hafði hnuplað af diski prests. Prestur ætlaði að hafa hendur í hári drengs, en hinn tefldi á tvær hættur og ruddist fram hjá honum; náði prestur í hann með naumindum, en missti hans aftur. Drengur hljóp sem kólfi væri skotið út á hlað; framan við hlaðið var öskuhaugur mikill og stökk hann þar fram af. Prestur kom á hæla honum allt fram í hauginn, en þar skildi með þeim að fullu. Hlákuveður var mikið og sólskin á köflum, svo að þegar prestur hljóp fram af hlaðinu og gegnum öskuhauginn, þyrlaðist askan upp um hann allan, svo að hempan varð grá af öskuryki. f þessum svifum kom meðhjálparinn út úr kirkjunni, sá hvar prestur var kominn, hljóp til hans og lét sér verða fyrst fyrir að berja og dusta öskuna af hempu hans. Fleiri menn komu þá úr kirkjunni og sáu hvernig prestur var til reika og hentu gaman að. Prestur lauk síðan við embættisgjörð sína, en gárungarnir kölluðu hann séra Jón »grámúnk« eftir þetta. Sagt er að prestur hafi haft hönd í bagga með bú- stýru sinni um það, hvað skammta skyldi daglega. Það var einn sunnudagsmorgun að sumri til, þegar prestur var að ganga í kirkju til embættisgjörðar, að ráðskona hans kom til hans og spurði, hvað hún 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.