Gríma - 01.11.1929, Page 42

Gríma - 01.11.1929, Page 42
22 FRÁ SÉRA JóNI GRAMÚNK ætti að skammta í dag. »Ertu búin að flóa mjólk- ina?« spurði prestur. Hún kvað nei við því. »Held- urðu að það komi gellir núna?« spurði prestur. »Eg get ekki sagt um það, fyr en eg er búin að flóa«, svaraði hún. »Gerðu mér aðvart«, sagði prestur, »ef gellir kemur; þú þarft ekki annað en láta mig sjá þig gegnum stólsgluggann, og taktu svo eftir, hvernig þú heyrir mig haga orðum í ræðunni«. Prestur gekk í kirkju, en gellir kom hjá ráðskon- unni. Gekk hún út að kirkju og heyrði að prestur var kominn upp í stólinn; fór hún þá upp á kirkju- garðsvegginn gagnvart stólglugganum og stóð þar stundarkorn. Prestur kom auga á hana og byrjaði hárri röddu nýja setningu í ræðu sinni: »Hvað eig- um vér þá hér til að segja, elskuleg guðs börn, um athæfi veraldarinnar? Og látum hana gera graut úr því öllu saman«. Bústýra hagnýtti sér þessa úrlausn, gerði graut úr gellinum og allt fór vel. Sumir segja, að séra Jón grámúnkur hafi þótt mjög íburðarmikill af líkingum í ræðum sínum, svo sem þá er hann sagði: »Undarlegt er það, hvernig guð fer með sín börn í þessu lífi. Hann fer líkt með þau eins og konurnar fara með mjólkina; hann tek- ur þau og dembir þeim í strokk mótlætisins og skek- ur þau þar með bullu hörmungarinnar, þar til er sál og líkami aðskiljast. Þá tekur hann smjörið, — það kalla eg sálina, — og lætur á sína himnesku smjörhyllu, það er: í eilífa gleði. Svo tekur hann mjólkina, — hana kalla eg líkamann, — og lætur í pottinn, það er: í gröfina«. Annars þótti séra Jón oft komast furðuvel frá líkingum sínum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.