Gríma - 01.11.1929, Qupperneq 48

Gríma - 01.11.1929, Qupperneq 48
28 HAMFARA-SAGA ÁSRÚNAR FINNSKU og verður það úr, að hún ræðst til hans. Líkaði öllu heimilisfólkinu hverjum deginum betur við hana. Þá er líða tekur á sumar, taka menn eftir því, að Ásrún svaf mikið lengur fram eftir á morgnana en hún var vön. Þorsteini þykir þetta undarlegt, og þykist hann vita að eitthvað sé undarlegt við hagi hennar, því að engum hafði hún viljað segja, hvað- an hún væri. Nótt eina gætir Þorsteinn þess að sofna ekki. Lítil birtuglæta var í baðstofunni. Þegar allir eru sofnað- ir, sér Þorsteinn að Ásrún rís á fætur og klæðir sig, gengur síðan fyrir hvern mann í baðstofunni og bregður einhverju fyrir vit þeim. Seinast kemur hún að rúmi Þorsteins; hann sér að hún heldur á glasi og þykist hann vita að svefnlyf muni vera í því. Hún bregður glasinu fyrir vit honum, en hann heldur niðri í sér andanum, til þess að draga ekki að sér eiminn. Hann heyrir þá að hún mælir lágt: »ó, þú harðhjartaða móðir, að þú skulir vilja að eg drepi mann þann, sem eg hef ást á, enda skal eg það aldrei gera«. Síðan gengur hún niður, en Þorsteinn klæðir sig í snatri og fer á eftir henni. Hann sér þá að hún kemur ofan af geymslulofti með kistil. Hún lýkur upp kistlinum og tekur þar upp drekaham; fer hún í haminn og hefur sig til flugs, en Þorsteinn nær í sporðinn og heldur sér þar dauðahaldi. Sveif nú Ás- rún yfir höf og lönd, með ógurlegum hraða. Loks lætur hún haminn síga hjá kofa einum hrörlegum, fer úr hamnum og gengur inn í kofann, en Þorsteinn laumast á eftir henni. Hann sá þar inni í kofanum kerlingu eina, gamla og Ijóta. Ásrún heilsaði henni. »Ertu nú búin að drepa Þorstein?« spyr kerling. »Nei«, segir Ásrún, »eg get ekki fengið það af mér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.