Gríma - 01.11.1929, Side 49

Gríma - 01.11.1929, Side 49
HAMFARA-SAGA ÁSRÚNAR FINNSKU 29 að drepa þann mann, sem aldrei hefur gert mér nema gott eitt«. »Þá veizt þú, hvað við liggur«, mælti kerling og varð illileg; »sýnir þú mér litla dótturást, er þú villt að mannfjandi sá drepi mig, áður en eg kem honum fyrir kattarnef«. Ásrún hörf- ar þá út úr kofanum, en Þorsteinn felur sig í einu horni. Hann sér þá hvar öxi ein liggur, tekur hana og snarast að kerlingu og heggur af henni hausinn, gengur síðan út úr kofanum og er Ásrún þá að fara í haminn. Hún hefur sig þá til flugs, en Þorsteinn nær í hana, sem fyr. Halda þau þannig til íslands aftur og lenda í hlaðvarpanum á heimili Þorsteins. Hún fer þá úr hamnum og segir við Þorstein: »Því fórstu með mér til Finnlands?« »Af því að eg vildi grennslast eftir högum þínum«, svarar hann, »eða því vildi móðir þín láta drepa mig?« »Móðir mín«, segir Ásrún, »var hin mesta galdra-norn, sem til var á Finnlandi og notaði galdur sinn til ills eins. Ilún kenndi mér og galdur, en eigi var hann mér svo geðfeldur sem henni. Hana hafði dreymt, að þú ætt- ir að verða henni að bana, og þessvegna vildi hún að eg dræpi þig«. »Villtu fyrirgefa mér eitt, sem eg hef gert á hluta þinn?« segir Þorsteinn. »Það skal eg gera«, segir Ásrún, »því að varla muntu hafa gert það á hluta minn, sem eg get eigi fyrirgefið þér«. »Eg drap móður þína«, mælti Þorsteinn. »Víst mun eg fyrirgefa þér það«, mælti Ásrún, »því að þótt hún væri móðir mín, þá átti eg henni fátt gott upp að unna, og frekar villdi eg að þú yrðir henni að bana, en að eg yrði að drepa þig, því að frá því fyrsta, er eg leit þig, hef eg borið ástarhug til þín«. Er ekki að orðlengja það, að þau hétu hvort öðru tryggðum þarna, Þorsteinn og Ásrún finnska.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.