Gríma - 01.11.1929, Qupperneq 52

Gríma - 01.11.1929, Qupperneq 52
TILBERÍ 32 anburði við hana sjálfa. Af því að kerling vissi nokkuð fyrir sér, afréði hún að koma upp tilbera til þess að draga að sér mjóik nágrannakonunnar og gera henni skaða um leið; en af því að mikið lá við, ef upp komst, fór hún eins laumulega að þessu og hægt var. Rétt eftir fráfærurnar gerði hún sér upp veiki og lagðist í rúmið; bar bóndi sig hörmu- lega út af veikindum hennar um hábjargræðistím- ann, en ekki dugði að fást um það, kerling lá sár- þjáð og breiddi upp fyrir höfuð svo að dögum skifti. Hún vissi, hvernig átti að koma upp tilbera, en það var svo sem ekki hlaupið að því. Fyrst og fremst þurfti hún að ná í hrossrif, og það var ekki sérlega erfitt, því að það átti hún frammi í eldhúsi. Þar næst þurfti hún að fá sér mannsbjór, og það var erfiðara. Nú stóð svo vel á, að kirkja var á staðnum og grafreitur og það var nýlega búið að jarða þar mann. Hún sætti því lagi eitt sinn, þegar bóndi hennar var að heiman nætursakir, fór út í kirkju- garð og gróf upp líkið; undan vinstra handholi þess fló hún væna skinnpjötlu og stakk í vasa sinn. Svo gróf hún líkið aftur og tókst að afmá öll vegsum- merki. Nú þóttist kerling vel hafa veitt; tók hún hrossrifið, vætti það í sínu eigin blóði og vafði skinnpjötlunni utan um það, en á meðan raulaði hún þulur sínar; svo vafði hún gráu togi utan um vöndulinn og lagði hann við brjóst sér. Allt hafði gengið að óskum til þessa, en þá var þrautin þyngst, að fá líf í tilberann. Þegar bóndi kom heim daginn eftir, var kerling með hressasta móti og sagði, að sig langaði mjög til að vera til altaris, þegar messað yrði næst. Karl varð sárfeginn bata konu sinnar. »Allt af er söm og jöfn guðhræðslan þín, gæzka«,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.