Gríma - 01.11.1929, Side 53

Gríma - 01.11.1929, Side 53
TILBERl 33 sagði hann og viknaði við. Sunnudaginn næsta var messað þar á staðnum og voru margir til altaris. Skreiddist kerling með veikum burðum að altarinu og hafði vafið ullartrefli um háls sér, til þess að minna bæri á tilberanum, sem lá á brjósti hennar, þannig að rifsendinn nam við hökuna. Saup kerling gúlsopa sinn á kaleiknum og hélt víninu upp í sér, þangað til prestur sneri sér aftur að altarinu til þess að bæta í kaleikinn; þá grúfði kerling sig niður og lézt bæna sig, en í rauninni sætti hún þá lagi og spýtti öllu víninu niður á hrossrifið, svo að það vöknaði endanna á milli. Þá kenndi hún tilberann iða við brjóst sér og varð hin fegnasta, flýtti sér inn í rúm og hlúði að honum sem bezt hún kunni. Sagði hún að hún yrði að sofa ein í nokkrar nætur, til þess að njóta sem bezt sakramentisins og fannst karli nú enn þá meira til um guðrækni hennar en áð- ur; en í rauninni var kerling þá í óða önnum að hjúkra tilberanum, koma honum til að sjúga sig og þroska hann að vitsmunum. Hann þreifst vel og dafnaði með degi hverjum, iðaði og belgdi sig upp við brjóst kerlingar, en hún strauk hann allan og kjáði við hann, þangað til hann fór að geta svarað henni og þá gerði hún þann samning við hann, að hún skyldi allt af reynast honum sem bezta móðir, en hann aftur á móti átti að sjúga kýr og ær grann- konu hennar í haganum, koma á hverju máli á búr- glugga kerlingar og gubba mjólkinni í búrfötuna hennar. Síðan hvarf tilberinn út í hagann, en kerl- ing reis úr rekkju alhress, til mikillar gleði fyrir bónda hennar. Svo brá við, að kýr og ær grannkon- unnar voru meira og minna þurrar á hverju máli upp frá þessu og vissi enginn, hvað valda mundi,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.