Gríma - 01.11.1929, Side 55

Gríma - 01.11.1929, Side 55
TILBERI 35 úr nösum, hættu að bíta og rásuðu til og frá, auð- sjáanlega hræddar við eitthvað og kýrnar stukku fe'mtsfuilar og baulandi innan um holtin. Sá þá bóndi allt í einu skepnu eina fótalausa, sem stakkst á endum á milli þúfnanna, sletta sér að lokum yfir malirnar á einni kúnni, teygði sig niður að júgrinu beggja vegna og saug hana svo með báðum endum: engdist kýrin á meðan og bar sig illa. Svo byltist ó- skapnaður þessi á sama hátt af einni kú á aðra og saug þær allar, og ærnar fengu sömu útreið. Var hann þá orðinn úttútnaður af mjólkinni og valt eins og hnoða eftir jörðinni, þar til er hann hvarf fyrir leiti. Fór bóndi heim með kýrnar og ærnar um kvöldið og sagði konu sinni, hvers hann hefði orðið vísari. Hún þóttist vita, að þetta mundi til- beri verið hafa og tók til sinna ráða. Morguninn eftir mjólkaði hún sjálf hverja skepnu og krossaði malirnar með mjólk, og þessum sið hélt hún áfram upp frá því. Brá þá svo við, þegar í stað, að full nyt fékkst úr hverri skepnu og bar aldrei á því framar að nokkur kýr eða ær væri sogin í haganum. — Svo rétt um sama leyti lagðist kerlingin, tilberamóðirin, fárveik með ákafri sótt og var dauð innan þriggja nátta. Þegar hún var lögð til, fannst við brjóst hennar hrossrif, vafið í skinnpjötlu og gráu togi. En svo stóð á dauða kerlingar, að þegar tilberinn var sviftur mjólkinni, þá sneri hann heim til móð- ur sinnar, lagðist á brjóst hennar og saug hana til dauðs. — Síðan var það lengi siður hér á landi, allt fram á vora daga, að krossa og bletta búsmala, til þess að forða frá tilberanum og sömuleiðis að krossa leignasmjör til þess að reyna, af hvaða uppruna það 6rlma I q
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.