Gríma - 01.11.1929, Qupperneq 57

Gríma - 01.11.1929, Qupperneq 57
HJÓNAGRASIÐ 37 brátt annan vin í minn stað. Eg veit að þú elskar Gunnar, og hann á líka að verða maðurinn þinn. En til þess að svo megi verða, skaltu taka jurt þessa, sem eg nú sýni þér og sem sprettur hér á leiði mínu, gæta þess vel að halda henni lifandi og koma henni í laumi undir kodda Gunnars; mun þá hugur hans snúast til þín. En þess verður þú að gæta, að taka rétta jurt, því að þær eru sumar karlkyns; kven- jurtina geturðu þekkt á því, að hún sekkur í vatni, en hin flýtur; það er kvenjurtin ein, sem þér getur að gagni orðið til þessa«. Sleit þá móðir hennar græna jurt af leiðinu og lagði í lófa Geirþrúðar, en um leið vaknaði hún af svefninum. Henni þótti draumurinn einkennilegur og fór að hugsa um hann, varð litið niður á leiðið og sá þar margar jurtir sömu tegundar og þá, sem hún hafði séð í draumn- um. Sleit hún upp nokkrar þeirra og brá þeim á vatn; flutu sumar, en aðrar sukku. Tók hún þá eina af þéim, sem sukku, lét hana í vatnsglas, gerði sér eitthvert erindi á heimili Gunnars og dokaði þar við, þangað til búið var um í rúmunum í baðstofunni; sætti hún þá lagi, þegar enginn sá til og stakk jurt- inni undir kodda Gunnars. Var henni mikil forvitni á að vita, hvernig til tækist og varð ekki svefnsamt um nóttina, en ekki þurfti hún að bíða lengi, því að árla morguns daginn eftir kom Gunnar rakleitt að finna hana; hitti hann hana úti við bæjarlæk og heilsaði henni blíðlega. »Hvernig dreymdi þig í nótt?« spurði hann. »Það var víst harla lítið,« svar- aði hún, »en sjálfsagt gott, það litla það var.« »Mig dreymdi þig svo yndislega í nótt,« sagði hann, »að eg er hingað kominn til þess að spyrja þig, hvort þú viljir verða konan mín og verða mér það í vökunni, 3*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.