Gríma - 01.11.1929, Page 58

Gríma - 01.11.1929, Page 58
38 KÆFU-BIÐAN sem þú varst mér í svefninum í nótt«. »Það hefur verið haft eftir þér,« »svaraði hún, »að þú gætir ekki borið ástarþel til neinnar stúlku, svo að skjót hefur þín skapbreyting orðið; en játast hefði eg þér, þótt þú hefðir fyr komiö í þessum erindum.« Skömmu síðar var brúðkaup þeirra haldið. Þau unnust vel og lengi, eignuðust börn og barnabörn. Og eitt sinn, þegar Geirþrúður var gömul orðin, sagði hún barnabörnum sínum frá því, hvernig hún náði ástum Gunnars. Síðan hafa margir reynt sama ráðið og jafnan gefizt vel. Og vegna þessa heitir jurtin nú hjónagras. ll. Eæfa'Mðan. (Handrit Þorsteins M. Jónssonar. Sögn Önnu systur lians). Einu sinni í pápískri tíð, var prestur sóttur til að skrifta ekkju einni, er lá veik. Þegar prestur kom, var hún sögð dáin. Hann lætur fylgja sér inn til hennar, og segir hann að lífsmark sé enn með ekkj- unni. Hann lýtur niður að henni og segir: »Gaf hún enn guðsmóðirin; gaf hún kirkjunni kæfubiðuna sína, eða átti hún hana ekki til?« »Jú«, svarar ein- hver af heimamönnum. Var presti fengin kæfubiðan og lét hann flytja hana heim til sín.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.