Gríma - 01.11.1929, Síða 61

Gríma - 01.11.1929, Síða 61
SAGAN AF GRÍMÓLFI SMALA 41 13. Sagan af Qríimílfi smala. (Eftir handriti Baldvins Jónatanssonar). Bóndi nokkur ónafngreindur bjó á afskekktum bæ til dala; hann var allvel fjáður, hafði vanalega um hundrað ær í kvíum og þurfti því að halda smala á hverju sumri. Svo bar til sumar eftir sumar, að smalarnir týndust og fundust ærðir hjá steini einum stórum, á milli bæjar og fjalls og var engu líkara en að þeir sæktust eftir að komast inn í steininn. Gekk svona í þrjú sumur, en fjórða sumarið fannst smal- inn dauður hjá steininum. Þótti þetta ekki einleikið, sem von var, og vildi nú enginn lána bónda smala. í vandræðum sínum fór bóndi loks til sóknarprests- ins og tjáði honum í hvert óefni komið væri fyrir sér og að hann mundi líklega mega til að láta ær sínar ganga ónytjaðar vegna smalaleysis. Prestur svaraði seinlega og kvaðst ekki vita, hvort hann gæti nokkuð að gert, »og á eg ekki ráð nema á hon- um Grímólfi litla, sem hjá mér hefur verið í vetur. Tók eg hann af fátækum foreldrum og er hann enn ekki kristnaður. Þykir mér ekki fýsilegt að ráða hann í smalamennsku hjá þér, en ekki skal eg standa á móti því, ef hann sjálfur vill það. Þó set eg þau skilyrði að eg kristni hann fyrst og að hann megi haga smalamennskunni alveg eftir eigin vild, án þess að aðrir skifti sér af«. Bóndi varð glaður þess- um erindislokum og lofaði því að fara alveg eftir fyrirmælum prests. Grímólfur var þegar til með að fara í nýju vist- ina, að afstaðinni fermingu um vorið og tók við smalamennskunni á fráfærum. Sagði bóndi honum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.