Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 66

Gríma - 01.11.1929, Blaðsíða 66
46 DVERGURINN OG SMALADRENGURINN EINFÆTTI Sigþóri, og er vingjarnlegur í máli við hann og segir: »Langar þig til þess að vita hvort nokkrir búa í Dvergasteini ?« Sigþór játar því. Þá réttir litli maðurinn að honum gullsprotann og segir, að hann skuli slá með honum þrjú högg á steininn móti sólu; muni þá einhver koma út, ef nokkur búi í steinin- um. Drengurinn þykist taka við sprotanum og í því vaknar hann. Finnur hann þá ljómandi haglega gerðan gullsprota við hlið sér, og man allan draum- inn. Hann undrast vitrun þessa, og langar til að reyna sprotann, en er þó hálf-smeykur. Loks ber hann þrjú högg á steininn með sprotanum, þeim megin, sem vissi á móti sól. Opnast steinninn þá samstundis og Sigþór sér koma út úr honum sama litla manninn í hvítu klæðunum, sem hann hafði séð í draumnum. Hann verður þá ákaflega hræddur og fær engu orði upp komið. »Eg er dvergurinn í »Dvergasteini«, hvað viltu mér?« segir dvergurinn. En þegar hann sá, hve drengurinn var hræddur, tók hann í hendina á honum og spurði hann vingjarn- lega, hvort hann vildi ekki koma inn í steininn sinn, hann skyldi þá gefa honum nýjan fót við stúfinn sinn, svo að enginn gæti séð mun á fótum hans. Þegar drengurinn heyrði þetta, fékk hann aftur kjarkinn, og lét dverginn leiða sig inn í steininn. Hann hafði svo oft heyrt getið um það, að dverg- arnir væri góðir læknar, og vildi alt til vinna, að fá fótinn sinn aftur. Þegar hann kemur inn í steininn, sér hann þar lítil en snotur húsakynni, og sitja þar tvær litlar stúlkur, en þó önnur miklu minni og hafði aldrei séð svo lítið barn. Dvergurinn sagði honum að það væri konan sín og dóttir þeirra, og að hann yrði nú að vera þar hjá þeim um tíma, ef hann eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.