Gríma - 01.11.1929, Qupperneq 72

Gríma - 01.11.1929, Qupperneq 72
52 LOÐINKINNA TBÖLLKONA hendi. Kaus hún sér heldur bráðan bana, en að kom- ast í klær jötunsins. Skessan skipar nú Helgu að taka af sér krossinn, því að hún þorir ekki að snerta hann sjálf frekar en sonur hennar. Helga segist ekki geta það með nokkru móti. Skessa trúir því ekki, og hótar henni bráðum bana, ef hún hlýði því ekki. En Helga segir hið sama, og svarar því, að hún megi gjarnan drepa sig, því að það vilji hún heldur en að kveljast lengi í trölla höndum. Þá gerir skessan sig blíða í máli, og heitir henni öllu fögru; segist hún skuli sýna henni öll auðæfi sín, og gefa henni þau, ef hún geti gefið einhver ráð til þess að losa kross- inn af hálsi hennar. Síðan fer hún með hana inn í lítinn afhelli. Standa þar tvær járnkistur stórar. Skessa lýkur þeim upp, og voru þær fullar af gulli og gersemum. Varð Helga frá sér numin, að sjá slíka auðlegð og jafn-fagra dýrgripi samankomna á einum stað. Meðan skessan er með Helgu í afhellin- um, sundrar Lappi hesti hennar, og ber síðan á glæðurnar hrossfallið sundurlimað. En þegar steikt er, setjast þau mæðginin að all-ríflegri máltíð. Lízt þá Helgu unnustinn næsta ófrýnn, er hann var að háma í sig hrossaketið. Ekki þáði hún neitt af ket- inu, þótt þau byði henni það. Situr hún hjá á meðan og hugsar mál sitt. Þá dettur henni allt í einu ráð í hug. Hún hafði oft heyrt getið Þorgeirs karlsson- ar, og þess, hversu mikill hann væri og sterkur, og þótti sem sér mundi mega verða styrkur að því, ef hún nyti liðs hans, þótt eigi hefði hann vöxt né hálft afl á við skessuna eða son hennar. Þá tekur hún til máls og segir skessu, að hún viti einn mann, sem hafi þor til þess að leysa af sér eldstein þann, sem hún beri á hálsinum. Skessa verður glöð, er hún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.