Gríma - 01.11.1929, Page 93

Gríma - 01.11.1929, Page 93
ÆFISAGA GUÐRÚNAR KETILSDÓTTUR 73 hylur úlfinn undir sauðargærunni, og svo var um hann. Hann bauð mér alla þjónustu, en ókunnugur varningur firrir margan fé. Hann var með bjart hár, mannskrattinn, á blárri peysu og grænum bol, með hatt og í fallegum soklíum, með góða skó á fótum. Þá kviknaði tilhugalífið með okkur, sem aldrei skyldi verið hafa. Eg átti þá fimm kistur, og var meira í þeim en myrkrið tómt; nokkuð af rús- ínum átti eg í einni, og laumaði eg oft í hann af þeim, því að eg hugsaði að hann væri maður, en ekki djöfull. Svo tældi hann mig í búskap að Krist- nesi um vorið; átti eg þar sýrutunnu um haustið og margt þar niður í. Björg stal öllu steini léttara og allt var í launpukri milli þeirra. Þá fór hann í sitt kvennafar frá einni stelpunni til annarar, en eg mátti sluma og þegja og ergist svo hver með aldrinum. Beizlið týndist. Tvær brauðkökur gaf eg á milli og feitt kjötstykki. Fann eg nú prófastinn.1 »Guð hjálpi Illuga«, sagði hann, en eg kvað nei við, því að eg meinti hann væri að tala um lyklana. — Mósa mín geysti fram ■ úr öllum hestunum á Hvammsbökkum, og eg reið þá fram með Héraðs- vötnum og var hundur með mér, sem hét Tríbon Sámsson; hann var undan danska Sám,— með þorskhausakippu á handlegg; kom hann þá með eitt og gelti að mér. Og veizludaginn2 átti Guðmundur á Stokkahlöðum hund, sem Tigrís hét; hann reif júgrið og rassgörnina af einni ánni minni; ærin var úti á Þverárdal, en rassgörnin fannst úti á Vaðla- 1 Það hefur verið séra Magnús Erlendsson, er var prestur á Hrafnagili og prófastur í sýslunni 1803—1836. 2 Eftir því hefur Guðrún gifzt Illuga.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.