Gríma - 01.11.1929, Side 99

Gríma - 01.11.1929, Side 99
ÚTBURÐUR SEGIR TIL SIN ié unni, kom þeim saman um að ganga á hljóðið. Gengu þau svo stundarkorn, án þess að verða nokk- urs vör, en heyrðu allt af veinið eins og áður. Að lokum voru þau komin inn í botn á gildraginu; var þar mosafláki nokkur og undir honum heyrðu þau nið af vatni. Af því að þau voru orðin þyrst, fór stúlkan að róta upp mosanum til þess að komast að vatninu, en áður en varði hljóðaði hún hástöfum og kaliaði: »Hvað er hér?« Piltar fóru að gæta að og varð hverft við, því að undir mosahulunni lá beina- grind af ungbarni, sem hulið hafði verið vandlega, en kom nú í ljós við rótið. »Guð komi til!« sagði stúlkan, »þetta hefur hún Gunna gert í fyrra vor; þá vildi hún allt af vera hér ein að tína«. Þeim kom saman um að láta Gunnu ekki verða neins áskynja um beinafundin, en taka beinin og jarða þau í kyr- þey heima á Eyjadalsá1, því að þá var þar kirkja. Létu þau beinin í einn grasapokann og skunduðu heim að tjaldinu. Þangað var Gunna komin með poka sinn og þóttist hafa aflað mikilla grasa, en sýndist vera lítið í pokum hinna; einkum furðaði hún sig á, hvað lítið var í einum pokanum og var það einmitt sá, sem beinin voru í. Hún greip til pok- ans í gáska og fór að skoða í hann, en um leið og hún snerti við beinunum, rak hún upp ógurlegt hljóð og varð samstundis fárveik; bað hún fólkið í guðs bænum að flytja sig heim. Annar piltanna fór þegar heim að Eyjadalsá og sagði, hversu komið væri; var Gunna sótt á hesti og flutt heim. Hún ját- aði þegar fyrir presti, að árinu áður hefði hún alið lifandi barn á laun á grasafjallinu, kæft það í lind- inni og hulið mosa. Eigi kvaðst hún hafa kennt jóð- 1 Kirkjan á Eyjadalsá var með konungsúrsk.felldafárið!857.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.