Gríma - 01.11.1929, Side 102

Gríma - 01.11.1929, Side 102
82 TÓMAS AÐ NAUTABÚI eftir greftran kerlingar vaknar séra Jón við það eina nótt, að hann dreymir að kerling kemur til hans og biður hann að hjálpa sér, því að ekki hafi hún frið í gröf sinni. Prestur hyggur þetta mark- leysu eina og sofnar aftur. Finnst honum þá kerling koma aftur og biðja sig sem fyr að hjálpa sér, því að annars sé ekki víst að hann fái sjálfur ró í sinni gröf. Hrekkur prestur upp við þetta, klæðir sig í flýti og gengur út. Hann sér þá tvo menn við leiði kerlingar, en sjálf stóð hún upp úr því til knjáa. Þegar mennirnir sáu prest, hlupu þeir frá og þekkti klerkur að það voru þeir Tómas á Nautabúi og Skúli í Brekkukoti. Hafði Tómas vakið kerlingu upp, en Skúli hafði ætlað að taka á móti henni, ef á þyrfti að halda. Það er frá presti að segja að hann kom kerlingu niður; en svo var hún mögnuð, að prestur sagði frá því seinna, að það hefði verið hið versta verk, er hann hefði gert um dagana, þótt honum tækist það um síðir. Ekki er getið um, til hvers þeir félagar, Tómas og Skúli, hafi ætlað að nota uppvakning þennan, en lík- legt er, að þeir hafi ætlað að hafa hann til smásnún- inga nokkurra. PRENTVILLUR. Á 14. bls., 7. Ifnu að ofan: hrapaði hann, les: hrapaði drengurinn. Á 30. bls., 2. línu að ofan: ur, les: betur. FRBNTBMIÐJA ODDS BJÖRNSSON AH.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.