Bændablaðið - 11.08.2016, Blaðsíða 21
21Bændablaðið | Fimmtudagur 11. ágúst 2016
VÖKVASTÝRÐ BAGGAKLÓ PROFI-COMBI
ALLAR RÚLLUR Á SÍNUM STAÐ
Fyrir rúllur frá 0,90 m til 1,80 m í þvermál –
jafnt fyrirtaksgrip báðum megin
Með Euro
Tengi
www.fl iegl.com
Allt á fullan kraft!
RAG - import export ∙ Helluhraun 4 220-Hafnarfjörður
Tel + 354 565-2727 ∙ Mobile + 354 892 7502 ∙ Email: rafn@rag.is
VR Sumarhúsasmíði
Facebook: VR Sumarhúsaþjónusta
Netfang: vrsumarhus@gmail.com
arhúsasmíði
ahús / Garðhús
lagnir
agnir
ningarvinna
, 898 1598
Allar stærðir sumarhúsa
Gestahús · Garðhús · Geymslur
Jarðvinna · Flutningur
Icelandair Group styrkir Skógræktarfélag Íslands:
Fimmtán opnir
skógar í landinu
Samningur þess efnis að Iceland-
air Group styrki verkefni Skóg-
ræktarfélags Íslands, Opinn skóg,
var undirritaður fyrr í sumar.
Stuðningurinn nær til þriggja ára.
Verkefnið snýst m.a. um að byggja
upp aðstöðu til útivistar á skógrækt-
arsvæðum.
Icelandair Group mun styrkja verk-
efnið um 4 milljónir króna á ári, eða
alls 12 milljónir króna á tímabilinu.
Nú þegar hafa verið opnaðir fimmtán
skógar undir merkjum Opins skógar. Á
svæðunum hefur verið komið fyrir fyr-
irmyndar útivistaraðstöðu, s.s. skógar-
stígum, merkingum og leiðbeiningum.
„Markmiðið með samningnum er
meðal annars að veita almenningi
gott aðgengi að skógræktarsvæðun-
um, og miðla og kynna almenningi
alhliða upplýsingar um tré og skóg,“
segir Magnús Gunnarsson, formaður
Skógræktarfélags Íslands.
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri
Icelandair Group, segir Skóg-
ræktarfélag Íslands hafa unnið ómet-
anlegt starf við uppbyggingu Íslands
um áratugaskeið. „Með því að styrkja
skógræktarstarf í landinu sýnum við
þakklæti okkar í verki og stuðlum að
því að almenningur og ferðamenn
hafi greiðan aðgang að skógi á fjöl-
mörgum stöðum um land allt. “
/MÞÞ
Opnir skógar eru um allt land og aðgengilegir almenningi.