Bændablaðið - 11.08.2016, Blaðsíða 21

Bændablaðið - 11.08.2016, Blaðsíða 21
21Bændablaðið | Fimmtudagur 11. ágúst 2016 VÖKVASTÝRÐ BAGGAKLÓ PROFI-COMBI ALLAR RÚLLUR Á SÍNUM STAÐ Fyrir rúllur frá 0,90 m til 1,80 m í þvermál – jafnt fyrirtaksgrip báðum megin Með Euro Tengi www.fl iegl.com Allt á fullan kraft! RAG - import export ∙ Helluhraun 4 220-Hafnarfjörður Tel + 354 565-2727 ∙ Mobile + 354 892 7502 ∙ Email: rafn@rag.is VR Sumarhúsasmíði Facebook: VR Sumarhúsaþjónusta Netfang: vrsumarhus@gmail.com arhúsasmíði ahús / Garðhús lagnir agnir ningarvinna , 898 1598 Allar stærðir sumarhúsa Gestahús · Garðhús · Geymslur Jarðvinna · Flutningur Icelandair Group styrkir Skógræktarfélag Íslands: Fimmtán opnir skógar í landinu Samningur þess efnis að Iceland- air Group styrki verkefni Skóg- ræktarfélags Íslands, Opinn skóg, var undirritaður fyrr í sumar. Stuðningurinn nær til þriggja ára. Verkefnið snýst m.a. um að byggja upp aðstöðu til útivistar á skógrækt- arsvæðum. Icelandair Group mun styrkja verk- efnið um 4 milljónir króna á ári, eða alls 12 milljónir króna á tímabilinu. Nú þegar hafa verið opnaðir fimmtán skógar undir merkjum Opins skógar. Á svæðunum hefur verið komið fyrir fyr- irmyndar útivistaraðstöðu, s.s. skógar- stígum, merkingum og leiðbeiningum. „Markmiðið með samningnum er meðal annars að veita almenningi gott aðgengi að skógræktarsvæðun- um, og miðla og kynna almenningi alhliða upplýsingar um tré og skóg,“ segir Magnús Gunnarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir Skóg- ræktarfélag Íslands hafa unnið ómet- anlegt starf við uppbyggingu Íslands um áratugaskeið. „Með því að styrkja skógræktarstarf í landinu sýnum við þakklæti okkar í verki og stuðlum að því að almenningur og ferðamenn hafi greiðan aðgang að skógi á fjöl- mörgum stöðum um land allt. “ /MÞÞ Opnir skógar eru um allt land og aðgengilegir almenningi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.