Bændablaðið - 11.08.2016, Blaðsíða 47

Bændablaðið - 11.08.2016, Blaðsíða 47
47Bændablaðið | Fimmtudagur 11. ágúst 2016 liklegur@internet.is ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI Hjörtur L. Jónsson Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaðiTÆPLEGA TRÉ TIF FÓSTRA KRYDD YFIRRÁÐ AFTUR-ENDI FUGL BOX VEIKJA TÓNLIST STRUNS FARVEGUR KRAUMI FLÓN FJÖLDI SKÓLI TIL- BÚNINGUR FÆDDI Á SJÓ Í RÖÐSKJÖN ÚR SNÖGGUR HRÍSLU- SKÓGUR KOFFORT AUGNHÁR JAFNINGUR LÍFHVATI RUNNI REKAEINS SNAP MARG- VÍSLEGIR FARMRÚM KVIKSYNDI Í ANDLITI MINNKA ÁMA SEPI LÖGUR TVEIR EINS BLÁSTUR NUDDAST HLJÓÐA BLÓMI SJÚKDÓMFARFA ÞANGAÐ TIL PÁFAGAUK RÍKI Í ARABÍU SVELGUR HAGGA FÆÐU LYKT KIRTILL ELDSNEYTI HÆNGUR AFKVÆMI HLJÓM ÓNEFNDUR UTANÝTARLEGRI ÞUMLUNGUR SAKKA NIÐUR-FELLING STAÐ- FESTA JURT SAMTÖK 43 GERVIEFNI MORÐS MÝKJA GOGG RÓT UM-TURNUN GRIND EMAR-FLATUR N D I L A N G U R FFLUTTI Æ R Ð I Á FLÍKAUMA E R M I SBERJA L Á N A F A R S O P P A R FORM PRÝÐI- LEGUR M Ó T G HLAUP SNIÐ- GANGA TVEIR EINS H U N S A SLITNA Í RÖÐ M Á S T FUGL SPRIKLHÆSTUR TTINDARAÐGÆTIR VERKFÆRI BÚA UM U G G U R TÍK VAGSTRITA K J A G MÁLM-HÚÐA FURÐA ÖKVÍÐI L E G G ÞÖKK BANDA- LAGS T A K K BORÐANDI BOGI Æ T U RBEIN L L SNÍKJUDÝR BERG- TEGUND A F Æ T A ÁGENGUR ENDA- VEGGUR Ý T I N NTVEIR EINS T SKRÁ- SETJA FERÐ B R É F A FOLD GLATA G R U N D FEGRA O T A HALLMÆLAVELTA L A S T A GORTVIÐSKIPTI R A U P P Ú S S A STAGLMJAKA T A F S HVOFTUR TVEIR EINSMAKA R RFÆGJA P R A N G A ÞJAKASLÁ P L A G A UM-HVERFIS ÝBRASKA U R LUMBRA Ý L T Ú A S SKYLDIR K A R Á A RÍKI Í MIÐ- AMERÍKU MÁLUÐ P L A I N T A U M Ð AHRÍNA POTA 42 Fyrir nokkru var mér boðið að prófa sæþotu á Hafravatni sem Ellingsen er að selja. Það voru nokkrir á undan mér í röðinni enda ekki á hverjum degi sem fólki býðst að prófa svona leik- tæki. Á meðan ég beið eftir að röðin kæmi að mér skellti ég mér í þurrbúning og björgunarvesti. Eftir að Arnar Már sölumaður hafði farið yfir öryggisatriðin með mér var ekkert annað að gera en að bruna af stað. Búin bremsubúnaði Sæþotan heitir Sea Doo Spark og kostar 2.090.000 krónur. Hún er fáanleg í fimm mismunandi litum, með tveggja eða þriggja manna útfærslu og tveimur mismunandi vélum, 900ACE og 900ACE HO. Ég byrjaði á að finna kraftinn með því að fara bara beint og prófa bremsu- búnaðinn, en þetta er í fyrsta sinn sem ég prófa sæþotu með bremsu- búnaði. Bremsurnar virkuðu það vel að ég var næstum farinn fram yfir stýrið þegar ég nauðhemlaði sæþot- unni á 70 km hraða. Bráðsniðugt að hafa þessar bremsur! Næst var að finna kraftinn í beygjuæfingum. Það er skemmst frá því að segja að ég skemmti mér svo vel að þetta var orðið hættulega gaman, vitandi það að ég hef ekki geymslu fyrir svona leikfang og tími fyrir fleiri áhugamál er ekki til. Væri samt til í að eiga þetta. /HLJ Forgangsmál næsta árið ættu að vera vegabætur: Umferð á flestum þjóðvegum komin yfir þolmörk Eftir að hafa ferðast mikið í sumar get ég ekki stillt mig um að nefna örlítið sýn mína á slæmt ástand vega. Sé þjóðvegur númer 1 tekinn út úr er vegur- inn löngu kominn yfir þolmörk. Sérstaklega er þetta slæmt á Suðurlandi milli Reykjavíkur og Hornafjarðar. Með svona mikinn umferðar- þunga sem þessi hluti má þola daglega er ekki hægt annað en að þakka fyrir að ekki hafi verið fleiri alvarleg umferðarslys í sumar. Daglega heyrir maður í fjölmiðlum fólk kvarta undan slæmu ástandi vega og nú fyrir skemmstu kom ályktun um að hraða tvöföldun á veginum milli Hveragerðis og Selfoss. Vissulega er það nauðsyn- legt en það er einfaldlega ekki nóg. Miðað við allan þann umferðar- þunga á veginum frá Reykjavík að Höfn þarf að tvöfalda allan þann veg að mestu og það sem allra fyrst. Flutningabílstjórar farnir að keyra mikið til á nóttunni Umferðarþunginn er orðinn svo mikill að margir flutningabílstjórar eru farnir að reyna eftir megni að keyra á nóttunni. Það sama á við um eitthvað af bændum sem þurfa oft að fara um langan veg á milli túna. Ég hef heyrt af bændum sem keyra mikið af rúllum heim seint á kvöldin og fyrir umferðarþunga snemma á morgnana. Á laugardeginum um síðustu verslunarmannahelgi sá ég í Hvalfirðinum tvær stórar drátt- arvélar á ferð með stóra bílalest á eftir sér. Vissulega þarf að komast á milli staða á hægfara dráttarvélum þegar heyskapur stendur sem hæst, en hættan sem skapaðist þarna fannst mér vera á tæpasta vaði og því íhug- unarefni hvort ekki hefði mátt vera á ferðinni utan mesta annatímans til að skapa minni umferðartafir og hættu. Vegur er sagður vera 15 metra til beggja hliða vegar frá miðlínu vegar Rétt austan við Hvolsvöll er um 5 km langur vegslóði sem ég hef séð dráttarvélar á annatíma nota með góðum árangri og til að liðka fyrir umferð. Þessi vegslóði minnir mig á að meðfram flestum vegum fyrir um 45 árum voru vegslóðar sem nefndir voru jarðýtuslóðar þar sem jarðýtur notuðu til að keyra á milli bæja á vegum ræktunarsambanda og búnað- arfélaga. Nú eru hins vegar komnir reiðstígar sem ætlaðir eru hesta- fólki meðfram mörgum vegum, en eini gallinn á þessum reiðstígum er hversu nálægt veginum reiðstígarnir eru. Það kemur fyrir að hestamenn missi lausa hesta upp á veg svo veru- leg hætta getur stafað af. Eitt í fari örfárra hestaeigenda hræðir mig oft, en það er þegar hestum er beitt í veg- kanta og eina sem skilur að hestana og veglínuna er örmjó rafmagns- girðing. Í tvígang hef ég séð hesta fælast og hlaupa á rafmagnsstrenginn og upp á veg. Í bæði skiptin gekk vel að ná hestunum af veginum inn í girðinguna aftur. Hafa þessir fáu eigendur hesta athugað tryggingar sínar gagnvart tjóni sem hugsanlega gæti hlotist af hestunum og hvort það megi almennt beita hestum í veg- kanta? Einhvern tímann heyrði ég sagt að svæðið frá miðlínu vegar og 15 metrar til beggja átta væri land í umsjá Vegagerðarinnar. Hross og bifreiðar á Þjóðvegi 1 eiga tæpast samleið. Mynd / HLJ Sæþotur eru sérstök leikföng Arnar sölumaður við Sea Doo Spark sæþotuna.Eftir krappan hring var stokkið upp úr öldunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.