Bændablaðið - 11.08.2016, Blaðsíða 33

Bændablaðið - 11.08.2016, Blaðsíða 33
33Bændablaðið | Fimmtudagur 11. ágúst 2016 Skotvopnanámskeið og veiðikortanámskeið VEIÐIKORTANÁMSKEIÐ REYKJAVÍK 30. ágúst - kl. 17:00-23:00 á Grand Hótel. 6. september - kl. 17:00-23:00 á Grand Hótel. 20. september - kl. 17:00-23:00 á Grand Hótel. 4. október - kl. 17:00-23:00 á Grand Hótel. 18. október - kl. 17:00-23:00 á Grand Hótel. 25. október - kl. 17:00-23:00 á Grand Hótel. SELFOSS 1. september - 17:00-23:00 hjá HSK. KEFLAVÍK 8. september – kl. 17:00-23:00 hjá Íþróttaakademínunni. BLÖNDUÓS 13. september – kl. 17:00-23:00 hjá Búnaðarsambandinu. HÖFN 15. september – kl 17:00-23:00 í Nýheimum. EGILSSTAÐIR 22. september – kl. 17:00-23:00 hjá Austurbrú. AKRANES 27. september – kl. 17:00-23:00 í Grundaskóla. AKUREYRI 30. september – kl 17:00-23:00 hjá Símey. HÚSAVÍK 14. október – kl. 17:00-23:00 hjá Framsýn. SKOTVOPNANÁMSKEIÐ REYKJAVÍK 1.-2. september - kl. 18:00-22:00 á Grand Hótel. Verklegt eftir það á vegum Skotfélags Reykjavíkur. 8.-9. september - kl. 18:00-22:00 á Grand Hótel. Verklegt eftir það á vegum Skotfélags Reykjavíkur. 22.-23. september - kl. 18:00-22:00 á Grand Hótel. Verklegt eftir það á vegum Skotfélags Reykjavíkur. 6.-7. október - kl. 18:00-22:00 á Grand Hótel. Verklegt eftir það á vegum Skotfélags Reykjavíkur. 20.-21. október - kl. 18:00-22:00 á Grand Hótel. Verklegt eftir það á vegum Skotfélags Reykjavíkur. 27.-28. október - kl. 18:00-22:00 á Grand Hótel. Verklegt eftir það á vegum Skotfélags Reykjavíkur. SELFOSS 2.-3. september (kl. 18:00-22:00/09:00-13:00) hjá HSK. Verklegt eftir það í samvinnu við Skotfélag Suðurlands. KEFLAVÍK 9.-10. september (kl. 18:00-22:00 / 09:00-13:00) hjá Íþróttaakademíunni. Verklegt eftir það í samvinnu við Skotdeild Keflavíkur. BLÖNDUÓS 24.-25. september kl. 10:00-14:00 hjá Búnaðarsambandinu. Verklegt eftir það. HÖFN 16.-17. september (kl. 18:00-22:00/9:00-13:00) í Nýheimum. Verklegt eftir það. EGILSSTAÐIR 23.-24. september (kl. 18:00-22:00/9:00-13:00) hjá Austurbrú. Verklegt eftir það. AKRANES 29.-30. september kl 18:00-22:00 í Grundaskóla. Verklegt eftir það. AKUREYRI 6.-7. október 22:00 hjá Símey. kl. 18:00- á vegum Skotfélags Akureyrar. Verklegt eftir það HÚSAVÍK 15.-16. október 00-22:00 hjá Framsýn.kl. 18: Verklegt eftir það. Þátttakendur á skotvopnanámskeiðum þurfa að skila inn sakavottorði, læknisvottorði og passamynd til skrifstofu sýslumanns fyrir námskeiðin. Læknisvottorðið þarf að vera sérstaklega útgefið vegna skotvopnaleyfis. u þig á Skráð www.veidikort.is Bændur græða upp mela með gömlum heyrúllum Á sauðfjárbúinu Brekku í Norðurárdal hafa ábúendurnir Þórhildur Þorsteinsdóttir og Elvar Ólason stundað uppgræðslu á viðkvæmum svæðum á landareigninni um árabil. Meðal annars hafa bændurnir í Brekku grætt upp svæði í kringum Grábrók þar sem margir ferðamenn leggja leið sína. Á svæði sem fyrir um 12 árum var örfoka melur er nú landið þakið gróðri. Uppgræðslan er fólgin í því að dreifa heyi úr göml- um heyrúllum sem nýtast ekki sem skepnufóður. Með tímanum mynda rúllurnar gróðurþekju. Þórhildur segir að með tiltækinu vilji þau hjón- in leggja sitt af mörkum við að skila landinu í betra ásigkomulagi heldur en þegar þau tóku við því. „Við þolum ekki ónýtar rúllur heim við bæ eða úti á víðavangi, það er eitt af því ljótasta sem við sjáum við býli og margir íslenskir bændur þyrftu að taka sig verulega á í þeim efnum, en hvað um það, ónýtar rúllur eru keyrðar út á holt og dreift úr þeim,“ sagði Þórhildur á Facebook-síðu sinni á dögunum þar sem hún birti jafnframt meðfylgjandi myndir af árangri uppgræðslustarfsins. /TB Bændurnir dreifa rúllunum á mela og annað rýrt land. Myndir / ÞÞ Þar sem áður var ber melur er nú gróið og grösugt land. Séð ofan af Grábrók á svæðið þar sem unnið er að uppgræðslu. Gulleitu deplarnir fyrir miðri mynd og t.v. eru gamlar heyrúllur sem búið er að dreifa úr. Bjóðum Skagfirðinga og alla landsmenn velkomna á Sveitasælu 2016 í Reiðhöllinni Svaðastöðum, Sauðárkróki laugardaginn 13. ágúst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.