Bændablaðið - 11.08.2016, Page 33

Bændablaðið - 11.08.2016, Page 33
33Bændablaðið | Fimmtudagur 11. ágúst 2016 Skotvopnanámskeið og veiðikortanámskeið VEIÐIKORTANÁMSKEIÐ REYKJAVÍK 30. ágúst - kl. 17:00-23:00 á Grand Hótel. 6. september - kl. 17:00-23:00 á Grand Hótel. 20. september - kl. 17:00-23:00 á Grand Hótel. 4. október - kl. 17:00-23:00 á Grand Hótel. 18. október - kl. 17:00-23:00 á Grand Hótel. 25. október - kl. 17:00-23:00 á Grand Hótel. SELFOSS 1. september - 17:00-23:00 hjá HSK. KEFLAVÍK 8. september – kl. 17:00-23:00 hjá Íþróttaakademínunni. BLÖNDUÓS 13. september – kl. 17:00-23:00 hjá Búnaðarsambandinu. HÖFN 15. september – kl 17:00-23:00 í Nýheimum. EGILSSTAÐIR 22. september – kl. 17:00-23:00 hjá Austurbrú. AKRANES 27. september – kl. 17:00-23:00 í Grundaskóla. AKUREYRI 30. september – kl 17:00-23:00 hjá Símey. HÚSAVÍK 14. október – kl. 17:00-23:00 hjá Framsýn. SKOTVOPNANÁMSKEIÐ REYKJAVÍK 1.-2. september - kl. 18:00-22:00 á Grand Hótel. Verklegt eftir það á vegum Skotfélags Reykjavíkur. 8.-9. september - kl. 18:00-22:00 á Grand Hótel. Verklegt eftir það á vegum Skotfélags Reykjavíkur. 22.-23. september - kl. 18:00-22:00 á Grand Hótel. Verklegt eftir það á vegum Skotfélags Reykjavíkur. 6.-7. október - kl. 18:00-22:00 á Grand Hótel. Verklegt eftir það á vegum Skotfélags Reykjavíkur. 20.-21. október - kl. 18:00-22:00 á Grand Hótel. Verklegt eftir það á vegum Skotfélags Reykjavíkur. 27.-28. október - kl. 18:00-22:00 á Grand Hótel. Verklegt eftir það á vegum Skotfélags Reykjavíkur. SELFOSS 2.-3. september (kl. 18:00-22:00/09:00-13:00) hjá HSK. Verklegt eftir það í samvinnu við Skotfélag Suðurlands. KEFLAVÍK 9.-10. september (kl. 18:00-22:00 / 09:00-13:00) hjá Íþróttaakademíunni. Verklegt eftir það í samvinnu við Skotdeild Keflavíkur. BLÖNDUÓS 24.-25. september kl. 10:00-14:00 hjá Búnaðarsambandinu. Verklegt eftir það. HÖFN 16.-17. september (kl. 18:00-22:00/9:00-13:00) í Nýheimum. Verklegt eftir það. EGILSSTAÐIR 23.-24. september (kl. 18:00-22:00/9:00-13:00) hjá Austurbrú. Verklegt eftir það. AKRANES 29.-30. september kl 18:00-22:00 í Grundaskóla. Verklegt eftir það. AKUREYRI 6.-7. október 22:00 hjá Símey. kl. 18:00- á vegum Skotfélags Akureyrar. Verklegt eftir það HÚSAVÍK 15.-16. október 00-22:00 hjá Framsýn.kl. 18: Verklegt eftir það. Þátttakendur á skotvopnanámskeiðum þurfa að skila inn sakavottorði, læknisvottorði og passamynd til skrifstofu sýslumanns fyrir námskeiðin. Læknisvottorðið þarf að vera sérstaklega útgefið vegna skotvopnaleyfis. u þig á Skráð www.veidikort.is Bændur græða upp mela með gömlum heyrúllum Á sauðfjárbúinu Brekku í Norðurárdal hafa ábúendurnir Þórhildur Þorsteinsdóttir og Elvar Ólason stundað uppgræðslu á viðkvæmum svæðum á landareigninni um árabil. Meðal annars hafa bændurnir í Brekku grætt upp svæði í kringum Grábrók þar sem margir ferðamenn leggja leið sína. Á svæði sem fyrir um 12 árum var örfoka melur er nú landið þakið gróðri. Uppgræðslan er fólgin í því að dreifa heyi úr göml- um heyrúllum sem nýtast ekki sem skepnufóður. Með tímanum mynda rúllurnar gróðurþekju. Þórhildur segir að með tiltækinu vilji þau hjón- in leggja sitt af mörkum við að skila landinu í betra ásigkomulagi heldur en þegar þau tóku við því. „Við þolum ekki ónýtar rúllur heim við bæ eða úti á víðavangi, það er eitt af því ljótasta sem við sjáum við býli og margir íslenskir bændur þyrftu að taka sig verulega á í þeim efnum, en hvað um það, ónýtar rúllur eru keyrðar út á holt og dreift úr þeim,“ sagði Þórhildur á Facebook-síðu sinni á dögunum þar sem hún birti jafnframt meðfylgjandi myndir af árangri uppgræðslustarfsins. /TB Bændurnir dreifa rúllunum á mela og annað rýrt land. Myndir / ÞÞ Þar sem áður var ber melur er nú gróið og grösugt land. Séð ofan af Grábrók á svæðið þar sem unnið er að uppgræðslu. Gulleitu deplarnir fyrir miðri mynd og t.v. eru gamlar heyrúllur sem búið er að dreifa úr. Bjóðum Skagfirðinga og alla landsmenn velkomna á Sveitasælu 2016 í Reiðhöllinni Svaðastöðum, Sauðárkróki laugardaginn 13. ágúst

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.