Bændablaðið - 22.09.2016, Blaðsíða 23

Bændablaðið - 22.09.2016, Blaðsíða 23
23Bændablaðið | Fimmtudagur 22. september 2016 www.n1.is facebook.com/enneinn Hluti af vetrarverkunum DUNLOP stígvél Purof Professional Vnr. 9655 D460933 Hentug stígvél við margskonar aðstæður. Létt með höggdeyfi í sóla. Endast vel og gott að þrífa þau. Græn. Stærðir: 37 - 48. Kuldagalli Vnr. 9643 12000 Kuldagalli vatteraður með cordura efni á álagsflötum. Rennilásar á skálmum. Hægt að taka hettu af. Stærðir. XS - 5XL. Grár/svartur. Öryggisvesti Vnr. 5790 691935* Öryggisvesti HI VIS m/rennilás, vottað samkvæmt sýnileikastaðli. Til í gulum lit. COFRA nítrildýfðir hanskar Flexynit Vnr. 7151 G007 K100 Vandaðir bómullarhanskar með sterkri NITRA-X húð. Olíuþolnir og henta í allan iðnað. Litur: Grænn með svörtum lófa. Stærðir: 9, 10 og 11. Regnjakki Vnr. A414 69118* Regnjakki EN471 320 GR vottaður samkvæmt sýnileikastaðli. Stærðir. S - 3XL. Til á lager í gulu og appelsínugulu. Regnbuxur Vnr. 9655 D460933 Regnbuxur EN471 320GR vottaðar samkvæmt sýnileikastaðli. Stærðir. S - 3XL. Til á lager í gulu og appelsínugulu. Vertu klár í réttirnar! Verslanir N1 um land allt Akureyri s. 440 1420 • Grindavík s. 426 8290 • Höfn s. 478 1940 • Ísafjörður s. 456 3574 Klettagarðar s. 440 1330 • Ólafsvík s. 436 1581 • Patreksfjörður s. 456 1245 Reyðarfjörður s. 474 1293 • Reykjanesbær s. 421 4980 • Vestmannaeyjar s. 481 1127 Einnig Fyr ir ALLTAF RÉTTA TÆKIÐ Allt á fullan kraft!HAUGSUGUR FYRIR FLUTNINGINN OG DREIFINGU Á LÍFRÆNUM ÁBURÐI RAG - import export ∙ Helluhraun 4 220-Hafnarfjörður Tel + 354 565-2727 ∙ Mobile + 354 892 7502 ∙ Email: rafn@rag.is www.fl iegl.com Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Næsta blað kemur út 6. október Matvælastofnun vekur athygli á breytingar reglugerð nr. 748/2016 á reglugerð nr. 916/2012 um merkingar búfjár sem tók gildi 19. ágúst sl. Í reglugerðinni er gerð breyting á 6. gr. sem fjallar um merkingar nautgripa. Hér eftir er tekin upp skylda að merkja alla kálfa, einnig þá sem slátrað er innan 20 daga, með forprentuðu plötumerki í bæðu eyru. Ekki er lengur leyfilegt að auðkenna þá með númer móður, sem var gefið upp við slátrun. Kálfurinn þarf að vera merktur með viðurkenndu plötumerki áður en hann er fluttur frá búinu í sláturhús. Í öðru lagi eru gerðar breytingar á merkingarreglu- gerðinni til að styrkja framkvæmd á einstaklingsmerkingum búfjár og þá sérstaklega hvað varðar örmerkingu hrossa. Þannig er sett inn ákvæði um að ömerki skulu viðurkennd af Matvælastofnun og að söluaðilar megi aðeins selja örmerki í hross til aðila sem hafi leyfi til örmerkinga hrossa. Þá skulu allir umráðamenn búfjár og söluaðilar viðurkenndra merkja fyrir búfé vera skráðir í MARK, sem er miðlægt tölvu- kerfi sem heldur utan um merk- ingar búfjár, en MARK fluttist yfir til Matvælastofnunar um síðustu áramót þegar stjórn- sýsluverkefni voru flutt frá Bændasamtökum Íslands. Að síðustu bætist við nýtt ákvæði um að í MARK skuli skrá pöntun og sölu einstak- lingsmerkja til umráðamanna búfjár og viðurkenndra merk- ingarmanna og upplýsingar um einstalingsnúmer keyptra merkja. /jbl ...frá heilbrigði til hollustu Ný reglugerð um velferð sauðfjár og geitfjár: Sauðfjárhald tilkynningaskylt Tóvinna nýtur vaxandi vinsælda Tóvinna hefur notið vaxandi vin- sælda undanfarin misseri og eru öflugir spunahópar víða um land til vitnis um það. Fyrir þá sem vilja kynna sér tóvinnu stuttlega er kjörið að sækja örnám- skeið hjá Heimilisiðnaðarskólanum í Reykja vík undir yfirskriftinni: Kanntu að spinna á halasnældu? Fimmtudaginn 29. september kl. 18.30–21.30 geta nemendur á einni kvöldstund lært að kemba ull og spinna á halasnældu. Fyrir þá sem vilja læra meira og ná góðum tökum á því að spinna ull á rokk þá er einnig á dagskrá lengra námskeið. Unnið er með íslenska ull en eftir að hafa lært handtökin eru allir vegir færir og hægt að spinna úr margs konar þráðum. Á námskeiðinu er lögð áhersla á að leiðbeina í tóvinnu með sömu aðferðum og notaðar voru fyrrum. Lengra námskeiðið hentar jafnt byrjendum og þeim sem áður hafa kynnst tóvinnu. Kennt er í fimm skipti, samtals fimmtán klukkustund- ir í húsnæði Heimilisiðnaðarskólans í Nethyl 2e í Reykjavík. Námskeiðið hefst 13. október en kennt er á fimmtudagskvöldum kl. 18.30–21.30 og laugardagsmorgnum kl. 10–13. Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðunni www.heimilisidnad- ur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.