Bændablaðið - 22.09.2016, Blaðsíða 60
60 Bændablaðið | Fimmtudagur 22. september 2016
Snjótönn 630 x 3000 mm. Verð kr.
369.000,- með vsk. H. Hauksson ehf.,
sími 588-1130.
Til sölu garðávaxtakassar 1,5
rúmmetrar að stærð. L: 1,25 - B:
1,20- H: 1,00 m. Uppl. veitir Guðni í
síma 868-7897.
Snjóskófla með vængjum. A) Stærð
1800-3000. mm. Verð kr. 436.000,-
með vsk. B) Stærð 2000-3450 mm.
Verð kr. 547.000,- með vsk. H.
Hauksson ehf., sími 588-1130.
Rafstöðvar með orginal Honda-
vélum. Eigum til nokkrar stærðir á
lager. Stöðvarnar eru frá ELCOS
Srl á Ítalíu, www.elcos.net. Eigum
einnig hljóðlátar stöðvar fyrir ferða-
vagna. Við bjóðum upp á allar gerðir
af rafstöðvum. Mjög hagstæð verð.
Hákonarson ehf., www.hak.is, s. 892
4163, netfang: hak@hak.is.
Renault Midlum 220/12, árg. 03. 6
m flutningakassi, báðar hliðar opn-
anlegar. 1500 kg lyfta m/þráðl. fjar-
stýringu. sk.2017. Uppl. gefur Ingvi í
síma 892-4348.
Innihrærur fyrir gripahús. Rafdrifnar :
7,5 kw, 9,2 kw, 11 kw glussadrifnar :
8 kw, 60 l / min., 120 bar. Vinnudýpt :
130 cm skrúfa : 200 mm. Hákonarson
ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.
is,www.hak.is.
Subaru Forester, árg. '05, ek 180
þús. km, ssk., dráttarkrókur. Sumar
og vetrardekk. Bíllinn er mikið endur-
nýjaður og er í góðu standi. Uppl. í
síma 866-9153.
Góður trefjaplast bátur með loft-
hólfum, stöðugur. Nýlegur Mercury
40 hestafla fjórgengis mótor. Verð
1.200.000 kr. Uppl. í síma 893-7141.
Til sölu Cadillac Deville, árg. '84, inn-
fluttur nýr. Ekinn 92 þús. km. Ásett
verð 2.400.000.- eða tilboð. Skoða
skipti helst á LandCruiser 120. Uppl.
í síma 865-1700.
Til sölu Ford Transit, árg. '06, ekinn
198 þús. km. 17 farþega. Uppl. gefur
Ágúst í síma 487-8688 eða 893-8877.
Nýlegt í bremsum, diskar og klossar.
Bíll í góðu lagi Verð 2.270.000.
Tæki til sölu hjá Umhverfismiðstöð
Akureyrar. Til sölu er Valtra 6650-4
dráttarvél, árg. 2003, ekin 12.100
vinnustundir, Lindana TP 960 VH
trjákurlari, árg. 1998, Epoke S-2300
E sand/saltdreifari, árg. 1999 og fjór-
ir Volkswagen Transporter pallbílar,
árg. 1992-1997. Tækin eru til sýnis
hjá Umhverfismiðstöð bæjarins,
Rangárvöllum en nánari uppl. veita
Axel og Hólmsteinn í síma 460-1218.
Einnig er hægt að fá nánari uppl. með
því að senda tölvupóst á netfangið
jonasv@akureyri.is. Óskað er eftir til-
boðum í hvert tæki fyrir sig. Tilboðin
skulu send Umhverfismiðstöð
Akureyrar, Rangárvöllum, 603
Akureyri, merkt „Tilboð í tæki” eða
á tölvupóstfangið jonasv@akureyri.
is fyrir kl. 13 mánudaginn 3. október
n.k. og verða þau opnuð þar og þá
að viðstöddum þeim bjóðendum sem
þess óska.
Nissan King cap, árg.´05, 5 gíra, dísil.
Ekinn 190 þús., en 50 þús. á vél. Er
með fulla skoðun. Bilað framdrif.
Uppl. sigrunmarta@internet.is
Ford Treder, árg. 1962 með eða án
fjárkassa til sölu. Tilboð óskast á
netfang hermann1@mi.is eða sími
462-6731 894-0520 uppl. Hermann.
Til sölu 2 íbúðagámar (kr. 1.900 þús.
stk. án vsk) og 1 WC/bað, tvískiptur
(kr. 900 þús. án vsk.). Sterk hús á
timburgrind. S. 862-7898.
Húsið var notað á Nizzan Navara.
Það var keypt árið 2012. Óskað er
eftir tilboði. Nánari uppl. í síma: 892-
3293, (Ragnar).
Til sölu Polaris 2ja manna, árg. ´07,
götuskráð. Tilboð óskast. Sími 820-
4343.
Ssangyong Family dísel árg. 1999,
ek. 91.000. Nýskoðaður. Á góðum
heilsársdekkjum. Með hátt og lágt drif
og dráttarkrók. Eyðslugrannur. Verð:
290.000. Uppl. í síma 772-6963.
Til sölu Polaris Sportsman 500, árg.
2006, ekið 2600 km eða 192 tíma.
Hjól í toppstandi og hefur alltaf verið
geymt inni. Einn eigandi frá upphafi.
Uppl. í síma 662-3400.
Ca 25 fermetra bjálkahús með
geymslulofti til sölu. Fer á 1.500.000
kr. Nánari upplýsingar veitir sindri@
gkg.is
Case 580 G 1988 til sölu. Er í þokka-
legu standi. Verðhugmynd 1.650 þús.
Uppl. í síma 897-8975.
113 lítra sambyggður rafhitari fyrir
hitakerfi og neysluvatn. Framl. árið
2004. 24 kw, 3ja fasa. Uppl. í síma
894-4000.
Ford F350 Super Duty 2008, ek: 68
þ. km. Sérsmíðaður galvanisserað-
ur pallur með sliskjum. Passar fyrir 2
sleða, buggy o.fl. Orginal pallur fylgir
með. Mjög góður og vel með farinn
bíll. Uppl. í síma 896-1705. Ásett verð
6.500.000.-
Til sölu Jcb 8055 zts, árg. '12 - 3 skófl-
ur og vökvahraðtengi fylgir. Verð 4,4
m + vsk . Nánari uppl. í síma 892-
1157.
Úrval af viftum og þakblásurum í
flestum stærðum og gerðum. Einnig
úrval af stýringum. Íshúsið ehf, sími
566-6000, www.viftur.is
Til sölu VW Transporter syncro, árg.
1996, ekinn 221.774 km, 5 cyl., 2,5
L, ekki túrbó. Heillegur bíll, þarfnast
smá lagfæringar. kr. 180.000 Uppl. á
netfangið: helga.je@simnet.is
Sími 892-0016.
S: 5272600 - www.velavit.is
Varahlutir - Viðgerðir
Vélavit
Hydrema M1400 Hjólagrafa
Smurkerfi, Rótortilt
og ein skófla
Notuð 2.900 vst.
Verð kr.12.500.000 + Vsk.
Vélavit sími: 527-2600
JCB 3CX árg 2004
notuð 8000 vst.
Vökvahraðtengi framan og aftan
2 skóflur ný afturdekk , servo,
olíumiðstöð
Verð kr. 4.800.000+vsk.
Vélavit sími: 5272600
Hydrema WL830 Hjólaskófla
9 Tonna vél, hraðtengi , Ryðfrí
skófla, vél sandblásin og máluð.
Verð kr. 3.900.000 + vsk.
Vélavit sími: 5272600
Terex SKL834 árg. 2004
notaður 5.300 vst.
Fjaðrandi gálgi, keyrir á 40km,
hraðtengi, Snjóplógur, skófla og
smurkerfi, ný dekk eru til.
Verð kr. 4.500.000 + vsk.
Vélavit sími: 5272600
JCB 3CX árg. 2006
Er með heil servo,
handverkfæralögn, stimpildælu,
Hamarlögn og 2 stk. tvívirkar
lagnir á bakkó.
Notuð ca.7500 vst.
Vélavit sími: 5272600
Þökkum góð
viðbrögð frá bændum.
En betur má ef duga skal.
Hvetjum alla bændur til að
taka þátt í að marka fram-
tíðarsýn RML með því að
svara spurningarkönnun
inni á bændatroginu.
Stjórn RML
SPARNEYTINN og snarpur
KIA RIO dísil − Árgerð 2007
BEINSKIPTUR −Vel við haldið,
með nýja bremsudiska allan hringinn.
Bíll með tímakeðju, ekki reim. Með krók.
Einn eigandi. Ekinn 143 þúsund km.
Ásett verð 875 þúsund
Tilboð óskast engin skipti.
Upplýsingar í síma 694-9968