Bændablaðið - 22.09.2016, Blaðsíða 20

Bændablaðið - 22.09.2016, Blaðsíða 20
20 Bændablaðið | Fimmtudagur 22. september 2016 Talsverð vitundarvakning hefur orðið á undanförnum árum varð- andi þann þátt landbúnaðar sem fellur undir skilgreininguna lífræn framleiðsla. Það sem ýtt hefur undir þessa þróun erlendis er vaxandi notk- un erfðabreyttra afbrigða samhliða aukinni notkun eiturefna. Framleiðendur lífrænna afurða í ESB-löndunum voru 257.100 árið 2014. Hæst hlutfall þeirra er á Ítalíu ,eða 17,9%, þá kemur Spánn með 11,9%, Pólland með 10,3%, Frakkland með 9,10%, Grikkland með 8,6%, Austurríki með 8,5%, Rúmenía með 5,7%, Svíþjóð með 2,2% og aðrar þjóð- ir eru með 16,1% af heildinni. Líftæknirisarnir koma óorði á líftæknina Þótt flestir viðurkenni að líftækni í land- búnaði geti verið mjög af hinu góða, þá hefur hugtakið erfðabreytt matvæli öðl- ast afar neikvæða merkingu. Ástæðan er tvíþætt. Annars vegar gríðarleg notkun eitur efna samhliða notkun á erfðabreyttum og eiturefna þolnum afbrigðum eins og korni og sojabaunum (Roundup r e a d y ) . Hins vegar hvernig stór- fyrirtæki sem fengið hafa e i n k a l e y f i á ákveðn- um plöntu- a f b r i g ð u m hafa hagað sér og stórskaðað bændur víða um heim. Sum þessara fyrir- tækja eru líka með einkaleyfi á eiturefnunum sem þau selja grimmt. Það má því með nokkrum sanni segja að líftæknirisarnir sjálfir hafi komið óorði á líftæknina í heim- inum. Eitt svarið til að komast út úr þessari hringekju og tryggja neytendum heil- næmar afurðir er því lífræn framleiðsla undir ströngu regluverki. Svar við notkun á 360.000 tonnum af sk. „varnarefnum“ Það er svo sem ekkert skrítið að almenningur sé farinn að snúast á sveif með lífræn- um ræktendum. Ekki þarf annað en að glugga í skýrslur Eurostat, m.a. „Eurostat statistical books“ (Agriculture, for- estry and fishery statistics 2015) til að átta sig á ástæðunni. Þar kemur m.a. fram að á árinu 2013 voru seld 360.000 tonn af sk. „varnarefnum“ í ríkjum Evrópusambandsins. Þetta eru skordýraeitur og plöntueitur sem að stærstum hluta er úðað yfir akra við ræktun á korni, grænmeti og ávöxtum. Þar af voru 19,5% seld á Spáni, 18,7% í Frakklandi, 13,8% á Ítalíu, 12,3% í Þýskalandi og 6,2% í Póllandi. Stærsta hlutfallið af eiturefnunum var til að eyða sveppagróðri og bakteríum eða um 42%. Síðan kom svokallaður ill- gresis- og mosaeyðir sem stendur fyrir 35% af notkuninni. Margvísleg önnur sérhæfð „plöntuvarnarefni“ eru svo um 13% en skordýraeitur er sagt vera 5% og „vaxtastýringarefni“ um 3–4%. 10,3 milljónir hektarar undir lífræna framleiðslu Í 28 ríkjum Evrópusambandsins voru á árinu 2014 rúmlega 10,3 milljónir hektara af ræktarlandi nýttir undir lífræna framleiðslu sem fer vaxandi. Hafði landnýting undir slíka starfsemi þá aukist um 2,3% á milli ára. Var það verulega meiri aukning en á milli áranna 2012 til 2013, en þá nam hún 0,2%. Um 5,9% ræktarlands komið undir lífræna framleiðslu Á árinu 2013 var 5,8% af nýtanlegu Hörður Kristjánsson hk@bondi.is Fréttaskýring Belgía 62.471 66.704 6,8 Austurríki 526.689 525.521 -0,2 Bretland 558.718 512.475 -6,7 Búlgaría 56.287 47.914 -14,9 Danmörk 169.298 165.773 -2,1 Eistland 151.164 155.560 2,9 Finnland 204.810 210.649 2,9 Frakkland 1.060.756 1.118.845 5,5 Grikkland 383.606 362.826 -5,4 Holland 48.936 49.159 0,5 Írland 53.812 51.871 -3,6 Ítalía 1.317.177 1.387.913 5,4 Króatía 40.660 50.054 23,1 Kýpur 4.315 3.887 -9,9 Lettland 185.752 203.443 9,5 Litháen 165.885 164.390 -0,9 Lúxemborg 4.447 4.490 1 Malta 7 34 380,9 Portúgal 197.295 212.346 7,6 Pólland 669.863 657.902 -1,8 Rúmenía 301.148 289.252 -4 Slóvakía 157.848 180.307 14,2 Slóvenía 38.664 41.237 6,7 Spánn 1.610.129 1.710.475 6,2 Svíþjóð 500.996 501.831 0,2 Tékkland 474.231 472.663 -0,3 Ungverjaland 131.018 124.841 -4,7 Þýskaland 1.008.926 1.033.807 2,5 Noregur* 51.662 49.827 -3,6 Sviss* 127.282 133.002 4,5 Serbía* 9.548 Tyrkland* 474.766 515.817 8,6 *Lönd utan ESB Ítalía; 17,90% Spánn; 11,90% Pólland; 10,30% Frakkland; 9,90% Þýskaland; 9,10% Grikkland; 8,60% Austurríki; 8,50% Rúmenía; 5,70% Svíþjóð; 2,20% Aðrir; 16,10% ÖFLUGUSTU RÍKI ESB Í LÍFRÆNNI FRAMLEIÐSLU 2014 St atistica l book s Agriculture, forestry and f ishery stat istics 2015 edition ISSN 2363-2 488 Lífrænum landbúnaði vex ásmegin í Evrópu: Yfir 10 milljónir hektara nýttir undir lífræna framleiðslu í ESB-ríkjunum − Svar við massaframleiðslu einkaleyfisvarðaðra erfðabreyttra afurða samhliða notkun eiturefna Mynd / ingredientnetwork.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.