Bændablaðið - 22.09.2016, Blaðsíða 35
35Bændablaðið | Fimmtudagur 22. september 2016
Getum við orðið að liði? – Við seljum m.a.
Frábærar vélar fyrir m.a. þvottahús, hótel og gistiheimili
FR
U
M
-
w
w
w
.f
ru
m
.is
Eigum
hágæða
þýskt hótellín
Vandaðar Vefsíður
Seldu þína þjónustu og afurðir á netinu!
Kynntu þér málið á www.vefurraedi.is
eða í síma: 5378787
-Uppsetningarverð á vefsíðum eru frá 58.500 kr.- án VSK-
Láttu sjá þig á netinu!
Byggjum á reynslu, góðum verðum og nýjum nálgunum
-Veitum ráðleggingar og markaðsaðstoð-
Beint frá Býli
til neytenda Fe
rð
aþ
jó
nu
st
a
Vinsamlega hafið samband við Björgvin Guðjónsson, búfræðing
og löggiltan fasteignasala í síma 510-3500 og 615-1020
eða á netfangið bjorgvin@eignatorg.is
Skipholt 50b, 105 Reykjavík
Vegna aukinnar eftirspurnar óskum
við eftir bújörðum á söluskrá
Kynntust fyrst í herstöðinni
í Keflavík
Russ og JoAnne kynntust fyrst
sem unglingar þegar feður þeirra
voru hermenn hjá bandaríska
hernum á Keflavíkurflugvelli.
Eins og áður segir þá lendir faðir
Russ í þessu flugslysi og segist
Russ yngri enn muna daginn sem
pabbi hans kom heim eftir atvikið,
hann hafi verið niðurdreginn og
sumarfrí fjölskyldunnar var sleg-
ið af í kjölfarið. Stuttu síðar var
Íslandsdvölinni lokið. Nokkrum
árum síðar vill það svo til að feður
þeirra eru aftur staðsettir á sama
stað, þá í Memphis, þar sem báðar
fjölskyldur settust að um árabil.
Russ þekkti systur JoAnne frá því
á Íslandi og mundi eftir litlu systur
hennar. Þegar hann var í háskóla
kom systirin því svoleiðis fyrir að
þau færu á stefnumót og þar með
voru örlögin ráðin. Mánuði síðar
bað hann JoAnne að giftast sér og
hafa þau nú verið gift í 41 ár.
Þau segja að Ísland eigi sérstakan
stað í hjarta þeirra og er þetta ekki í
fyrsta skipti sem þau koma til lands-
ins eftir að hafa búið hér sem ung-
lingar. Í dag búa þau í Los Angeles
og eru komin á eftirlaun.
Russ segist lengi hafa haft áhuga
á að gera sögunni um flugslysið skil
og dregur enga dul á að flugslysið
var föður hans að kenna samkvæmt
þeirri rannsóknarskýrslu sem gerð
var eftir slysið, þetta sé bara partur
af sögu fjölskyldunnar.
Russ og JoAnne stoppuðu tvo
daga á Þórshöfn og fengu heimboð
í réttir á Gunnarsstöðum, sem þau
höfðu mikla ánægju af, enda svo-
lítið langt frá þeirra daglega lífi í
Los Angeles. /GBJ
Mynd / GBJ
Mynd / Gréta Bergrún Jóhannesdóttir
ÞÓR FH
REYKJAVÍK:
Krókháls 16
Sími 568-1500
AKUREYRI:
Lónsbakka
Sími 568-1555
Vefsíða:
www.thor.is
Með RITCHIE kerfinu verður
meðhöndlun sauðfjár leikur einn.
Einingarnar í RITCHIE kerfinu eru hannaðar til þess að ganga saman sem eykur notkunarmögu-
leika og styttir vinnuferla. Einingarnar eru teinaðar saman á fljótlegan og einfaldan hátt. Allar
vörurnar frá RITCHIE eru heitgalvanhúðaðar sem tryggir hámarksendingu við íslenskar aðstæður.
Combi-Clamp - fjárklemman
Fjárklemman klemmir féð og heldur því kyrru á
meðan það er meðhöndlað. Flokkun í 3 áttir. Rétt
vinnuhæð.
Veltibúr
Auðveldar klaufskurð til muna. Snýr fénu og
skorðar það á bakið. Rétt vinnuhæð, ekkert bogr,
engin barátta.
Fjárgangur
Til meðhöndlunar og flokkunar á sauðfé. Grun-
neining. Mögulegt er að bæta við grunneiningu
eða kaupa staka hluti úr henni.
Fjárvogir
Fjárvogir - Skífuvogir og tölvuvogir. Áratuga reynsla
á Íslandi. Hægt að fá tölvu með örmerkjalesara.
Aðrar vörur í sauðfjárbúskapinn:
Gerðisgrindur - Koma í tveimur lengdum, 1,2 m og 1,8 m. Hagstætt verð. Læsast saman án nokkura festinga.
Gjafagrindur - Gjafagrindurnar frá Ritchie eru sterk smíði. Teinaðar saman, einfaldari meðhöndlun. Heitgalvanhúðaðar.
Drykkjarker - Drykkjarker með floti, henta vel í fjárhúsin. Galvaniseruð á góðu verði.
Rafmagnsheyskeri - Meðfærilegur og góður. Sker rúllur eins og smjör.