Bændablaðið - 22.09.2016, Blaðsíða 18

Bændablaðið - 22.09.2016, Blaðsíða 18
18 Bændablaðið | Fimmtudagur 22. september 2016 Féð rennur inn í Tungnarétt í Biskupstungum, en þar var smalað laugardaginn 10. september. Á innfelldu myndinni eru mæðgurnar Kristín María og Dagný Björk, sem skemmtu sér vel í réttunum. Myndir / Ruth Örnólfsdóttir Margt um manninn í Tungnarétt Smalað var í Tungnarétt í Biskupstungum laugardaginn 10. september. Að venju var þar margt um manninn þegar atgangurinn hófst í réttinni klukkan níu að morgni. Auk bænda og þeirra aðstoðar- fólks við smölunina, þá njóta Tungnaréttir sívaxandi vin- sælda í augum ferðamanna. Ruth Örnólfsdóttir mætti þar líka vopnuð myndavél. Skaut hún ótt og títt og fangaði stemninguna á rafeindaflögu og hér má sjá afraksturinn. Fjallkóngurinn Guðrún Svanhvít Magnúsdóttir ásamt Ingibjörgu Ketilsdóttur. Ávallt er mikið sungið í Tungnaréttum. Guðrún, Elísabet Inga, Gunnþóra og Birna mættar með öndvegis koníak í réttirnar. Kjarnholtssysturnar Ingibjörg og Guðrún. Agnar frá Ísabakka og Björn í Brautarholti skála við Guðrúnu Ketilsdóttur. Flottir eru þeir feðgarnir í Úthlíð, Björn og Ólafur. Herdís, Kolbrún og Björk skemmtu sér vel í réttunum. Systurnar frá Bóli þær, Halla og Didda, létu sig ekki vanta í réttirnar. Hafdís Inga og Sævar Andri með snúlluna sína á milli sín. Guðni, Birgir, Ögmundur og Svavar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.