Bændablaðið - 01.12.2016, Blaðsíða 39

Bændablaðið - 01.12.2016, Blaðsíða 39
39Bændablaðið | Fimmtudagur 1. desember 2016 Mótorar og varahlutir á lager Hröð og góð þjónusta Dreifingaraðili BRIGGS & STRATTON á ÍSLANDI MHG VERSLUN EHF 544-4656 - MHG.IS Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Næsta blað kemur út 15. desember Gallinn er loðfóðraður en vattfóðraður í ermum og skálmum, efnið í gallanum er vatnsfráhrindandi Beaver nylon 50% pólýester og 50% bómull. Gallinn er með rennilás að framan og á skálmum og með vindlistum yfir lásana. Gallinn fæst í kóngabláum lit og í stærðunum S – 3XL. Hægt er að panta í síma 577 1000 eða senda tölvupóst á: khvinnufot@khvinnnufot.is Vandaður kuldagalli á góðu verði og við sendum hvert á land sem er. KH Vinnuföt Tunguhálsi 10 110 Reykjavík Sími: 577 1000khvinnufot@khvinnufot.is www.khvinnufot.is KH Vinnuföt ehf, sérhæfir sig í sölu og þjónustu á öllum tegundum af vinnufat- naði, hlífðarfatnaði, öryggisfatnaði, öryggisskóm, öryggisstígvélum, öryggisvörum og vinnuvettlingum. KULDAGALLAR MEÐ HETTU Á TILBOÐI Tilboðsverð Kr. 12.900,- Háskólinn á Hólum sérhæfir sig á sviði ört vaxandi atvinnugreina, ferðaþjónustu, reiðmennsku og reiðkennslu, fiskeldisfræði og fiskalíffræði. Hólar eru fjölskylduvænn staður og þar er leik- og grunnskóli. Starfssvið Umsjón með staðarhaldi á Hólum og húsvarsla. Umsjón með bifreiðum á vegum skólans. Áætlanagerð og skipulagning. Bakvaktir. Menntunar- og hæfnikröfur Iðnmenntun sem nýtist í starfi, meistararéttindi. Góð þekking og reynsla í viðhaldi húsnæðis, bíla og tækja. Góð almenn tölvukunnátta og góð kunnátta í íslensku og ensku. Frumkvæði, sjálfstæði og nákvæmni. Hæfni í mannlegum samskiptum. Krafist er búsetu á Hólum í Hjaltadal. Um er að ræða 100% stöðu. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og SFR. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Umsóknarfrestur um stöðuna er til 5. desember 2016 og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Við hvetjum jafnt karla og konur til að sækja um. Vinsamlega sendið umsóknir ásamt ferilsskrá og staðfestingu á menntun til Háskólans á Hólum á netfangið umsoknir@holar.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðmundur B. Eyþórsson í síma 455 6300. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknar- frestur rennur út. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Staðarumsjónarmaður við Háskólann á Hólum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.