Bændablaðið - 01.12.2016, Blaðsíða 55

Bændablaðið - 01.12.2016, Blaðsíða 55
55Bændablaðið | Fimmtudagur 1. desember 2016 Töluverð umræða hefur verið út af greininni sem var skrifuð í síðasta blað þegar ökumaður var dæmdur fyrir að aka á dráttarvél með of þungan óskráðan vagn. Eftir að hafa lesið dómsorð þá skil ég þetta þannig að dómarinn túlki lögin á þann veg að heildar- vigtin er öll tekin og dregin frá 750 kg. Það sem eftir stendur er þá umframvigt. Það segir manni að vagninn hefði aldrei mátt fara upp á veg tómur miðað við túlkun dómara eins og ég skil dóminn. Ef vagn- inn hefði verið skráður og á honum númer, þá hefði mátt hlaða hann 10 tonnum. Þessi sami vagn var samt skoðaður athugasemdalaust tveim árum áður af Vinnueftirlitinu. Hugmyndin af því að fjalla um þetta kom frá eiganda vagns og dæmdum ökumanni sem vildi fá umræðu um reglurnar og dóminn. Verst af öllu finnst mér samt að þessum dómi verður sennilega ekki vísað til Hæstaréttar til að taka af öll tvímæli. Erfitt að draga línuna Vissulega hafa bændur verið látn- ir í friði með óskráða vagna við búskaparstörf á sínu landi, en með vaxandi umferðarþunga á vegun- um eru alltaf einhverjir sem kvarta undan ef traktorar eða önnur hæg- fara tæki trufla umferð. Miðað við dóminn sem vitnað var til í síðasta blaði er dráttarvélin komin langt út fyrir landareign með möl á vagni sem tengist ekki neinum landbún- aði. Þetta er og verður alltaf túlkun hvers og eins lögreglu- eða sýslu- manns um hvað megi og hvað megi ekki. Svo virðist þetta vera mismunandi á milli sýslumanna og lögreglumanna. Það hafa fleiri en sá sem dæmdur var verið teknir á Suðurlandi við malar- og vikur- flutninga langt fyrir utan sitt land. Oftast er uppruni málsins að hringt er út af ljósleysi á kerru, möl hrynur af kerru, eða að einhver lét hægfara traktorinn fara í skapið á sér. Það verður hver og einn að meta hvar mörkin eru á að nota óskráðar kerr- ur sem ætlaðar eru fyrir búskap. Hins vegar virðist það vera nokkuð skýrt í lögum að ef vagn og trakt- or eru í útleigu í vinnu fyrir þriðja aðila þarf vagn að vera skráður og á honum þungaskattsmælir. „Svissneska leiðin“ gæti leyst vandann Til er leið sem ætti að henta bænd- um fyrir traktora og vagna sem ég kalla „Svissnesku leiðina“. Í Sviss getur þú átt 5 bíla og 2 mótorhjól, en þarft bara að vera með eitt sett af númeraplötum og greiða tryggingar samkvæmt því. Þú getur fært núm- erið á milli tækja þar sem þú ert sá eini sem keyrir tækin. Persónulega finnst mér það óréttlátt að ef bóndi á 3 traktora en er sá eini sem keyrir þá, að hann þurfi að vera með alla traktorana á númerum. Það þýðir að hann er að borga þrefalda slysatryggingu þó hann sé einungis að nota eina vélina í einu. Væri ekki réttara að vera bara með eitt númer skráð á býlið eða bónda sem sett er á þá vél sem aka þarf út á þjóðveg? Ég tel að auðveldast sé að hver bóndi geti átt tvær númeraplötur. Annars vegar vagnaplötu sem væru svipuð og rauðu númerin sem umboð bíla hafa á bíla frá höfn og í umboð. Þessi plata ætti að vera með sér lit ætluð á vagna og haugsugur sem fara þar með út á þjóðvegi. Hins vegar númeraplötu til notkunar á dráttarvélar sem þurfa að keyra mikið í almennri umferð. Heimilt verði að fara með númeraplötuna á milli dráttarvéla enda séu þær útbúnar eins og lög kveða á um. Þessar plötur væru skráðar á býlin og einungis ætlaðar til notkunar á tæki sem tengjast búskapnum. Ekki verði heimilt að fara út í umferð með númerslausar dráttarvélar eða tengivagna. Öll tækin lúti svo að sjálfsögðu kröfum um úttekt og eftirlit. Hugleiðingar og lausnir í vagnamálinu liklegur@internet.is ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI Hjörtur L. Jónsson KROSSGÁTA Bændablaðsins SETIS DÁ SKJÓTUR ODDI DEYÐA AFSPURN GRIND STEFNU- MÓT GÁLUR Á FLÍK ÓNÆÐI TÆRA FÁLM MARÐAR- DÝR HESTUR TAPA TVEIR EINS KLÆÐI UTAN STARFS- GREIN TVÍHLJÓÐILJÓMANDI GLITRA PRUFA FRAM- BURÐUR HNUGGINN AUGNHÁR TROMMA AKSTURS- ÍÞRÓTT ÓSÆTTI SOGFRÁ-RENNSLI SKÍÐA- ÍÞRÓTT KVK NAFN ÁÆTLUNAR- BÍLL TÍMABILS HLIÐ PENINGAR GERVIEFNI SLAGSMÁL TUSKA FÆDDI HOLU- FISKUR YFIRGAF NÝFALLIN SNJÓR SAMTALS LYKTARMÁLMUR IÐKA HEIMA- MAÐUR ÓBUNDINN RUGLA UTANHÚSS HYGGJAST FUGL UPPTÖK RÁS AUM REYKJAMÆLI-EINING BAKTAL KRINGUM HLJÓM FRÁ FISKUR MÁLHELTI NÚMER TÓNVERKS DYSJAR ÁMÆLALETUR-TÁKN TVEIR 51 ÆSIR ÞJÁLFUN TERTA LÆRIR SVARI YNDIS HUGUR GMEINLAUS R Æ S K U L A U S RHEGNA E F S A FJALLSNÖFTILRÆÐI E N N I AVÆTA G I K Á S S A N I N J A R FAGSKÍNA I Ð N L KÚNST KVEIF RÓMVERSK TALA G U N G A HÆÐ TVEIR EINS Á S ÁTTGETSPAKUR S A VÖRU- MERKIARGUR MLEIFARSAMSULL MAUKIÐ SLÉTTA I L L U R REYKJA FÖST STÆRÐ ÍÞRÓTT F A S T I BLUNDA STRITREIÐUR F I M M HRÆÐA MARGVÍS- LEGAR Ó G N A BLÁSA FLÝTIR A N D ATALA R S STARFASKYNFÆRA S Ý S L A GAGNÆVINLEGA A F N O TÍ RÖÐ A T A MÁNUÐUR VÖRU- FLUTNINGUR M A Í ESPAST ÁKÆRA Æ S A S T SÁÐJÖRÐÓHREINKA R ÞAKBRÚNÁVÖXTUR U F S FÉLAGI M Á T I TÆRARAGN Æ T A M E G R A SAMTÖKLYKT A S Í MARRSIÐA B R A KGRENNA O P N A R I EINKENNI UPP- HRÓPUN A Ð A L SVÖRÐ KRINGUM UÓVARÐARI S I L I A ÞJÁLFA G T NIÐURLAG E L M O J K A TANN- STÆÐI FRUMEIND G A Ó T M Ó U M RHÖGG TVEIR 50 TÆPLEGA VARKÁRNI UMFRAM FUGLA-HLJÓÐ FUGL YFIRRÁÐ SVALL HKJAFTFOR V A S S Y R T U R RFLOKKA A Ð A MÓTAPYNGJUR F O R M A EGRÖM R G P I P A R L L Á T U R HOLU- FISKUR SNÁÐA N Á L HARLA ELDUR EFNI BERIST TIL S A T Í N SKÍTUR T A Ð UMHYGGJA ÁTTÖRVA SINNMATUR KRYDD SKATTUR L A B B A DRAUP FUGLÁMÆLA U G L A RUNNI ÓNEFNDUR ÖGANGA O F Á T LJÁMÆTTU L Á N A SNYRTI- LEGUR MUNDA P E N NOFNEYSLA K A L TAK AF- KLÆÐIST H A L D SKJÓL- LAUS YNDIS O P I N NFROST-SKEMMD K R TVÍSTÍGAÓSKÖP H I K A ÁNÁGENGUR U T A N ÁÞEKKUR RÆÐA LEYNILEGAGJALD-MIÐILL A KÆNULAUT B Á T BENDA Á S Ý N A ANGANHANDA I L M F L Ý T T SÓÐAALDUR A T A EIN-SÖNGUR A R Í AHRAÐAÐ L Æ S T U R INNYFLITVEIR I Ð U R TVEIR EINSFRÁ K KLOKAÐUR Ó Ð G Ð N RISPAN A R JAFNT Á E K I I N N S REIKA KÁSSA V M A A F U R K A HÓTA TVEIR EINS 49 Lausnir á krossgátum í síðasta blaði Listasmíði á vagni þar sem allt er í lagi, en eingöngu ætlaður til notkunar fyrir búið. Það eina sem vantar er að vagninn ætti að vera skráður á númer ef aka á út á þjóðveg. Ekki óalgeng sjón að sjá svona vagna fulla af fé á haustin. Bændablaðið á bbl.is og líka á Facebook MENNING&LISTIR Ný bók Trausta Valssonar: SHAPING THE FUTURE Bókin SHAPING THE FUTURE er þýðing Trausta Valssonar á bók sinni, Mótun framtíðar, sem hann gaf út haustið 2015. Þessar tvær bækur hafa núna verið birtar á heimasíðunni https:// hi.is/~tv/ auk tveggja annarra bóka Trausta: Planning in Iceland (2003) og How the World will Change - with Global Warming (2006). Alls hefur Trausti gefið út fjórtán bækur um skipulag, hönnun og framtíðar- mál. Facebook-síða bókarinnar er Shaping the Future.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.