Bændablaðið - 01.12.2016, Blaðsíða 57

Bændablaðið - 01.12.2016, Blaðsíða 57
57 Bændablaðið | Fimmtudagur 1. desember 2016 Heklaður DROPS-dúkur HANNYRÐAHORNIÐ Gallery Spuni Heklaðir dúkar hafa alltaf verið nokkuð vinsælir og ég, sem frekar ung kona, hef alltaf tengt þá við ömmu og gamlar frænkur. Það er nú aldeilis að breytast því heklaðir dúkar eru að verða ansi vinsælir hjá unga fólkinu sem er ótrúlega skemmtilegt. Hér er uppskrift að einum falleg- um og tímalausum dúk sem hentar inn á öll heimili. Stjarnan með DROPS Design Heklaður DROPS dúkur úr „Belle“ og jólatré motta úr „Eskimo“ með stjörnu- og sólfjaðramynstri. DROPS Design: Mynstur nr vs-009 Garnflokkur B (dúkur) og E eða C + C (motta). DÚKUR : Mál: Þvermál: ca 52 cm. Efni: DROPS BELLE frá Garnstudio 150 g nr 03, ljós beige DROPS HEKLUNÁL NR 3,5 – eða sú stærð sem þarf til að 20 st x 10 umf verði 10 x 10 cm JÓLATRÉSMOTTA: Mál: Þvermál: ca 92 cm. Efni: DROPS ESKIMO frá Garnstudio 550 g nr 01, natur DROPS HEKLUNÁL NR 7 – eða sú stærð sem þarf til að 10 st x 6 umf verði 10 x 10 cm. HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun á hverri umf með st, er fyrsta st skipt út fyrir 3 ll. Umf endar á 1 kl í 3. ll í byrjun umf. MYNSTUR: Sjá teikningu A.1 og A.2. Mynstur er heklað alls 6 sinnum hringinn. DÚKUR OG JÓLATRÉSMOTTA: Dúkurinn og mottan er hekluð eftir sama mynstri, en með mismunandi garni og heklfestu. Dúkurinn er heklaður með heklunál nr 3,5 úr Belle og mottan er hekluð með heklunál nr 7 úr Eskimo. Eftir 9. og 10. umf er klippt frá áður en heklað er áfram. ATH: 10. umf byjar á 3 ll + 1 st (= tákn fyrir 2 st heklaða saman) eins og sýnt er í lok á mynstri. 11. umf byrjar á 3 ll í 3. ll frá byrjun umf. Heklið 4 ll og tengið saman í hring með 1 kl í 1. ll. UMFERÐ 1: LESIÐ HEKL LEIÐBEIN INGAR! Heklið 12 st um hringinn. UMFERÐ 2: Heklið * 1 st í fyrsta/næsta st, 2 ll, 2 st í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 18 st og 6 ll-bogar. UMFERÐ 3: Heklið * 1 st í fyrsta/næsta st, 1 st um fyrsta ll-bogann, 2 ll, 1 st um sama boga, 1 st í næsta st, 2 ll, hoppið yfir 1 st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 24 st og 12 ll-bogar. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 4: Heklið * 1 st í hvern og einn af fyrstu/ næstu 2 st, 1 st um fyrsta ll-bogann, 2 ll, 1 st um sama ll-boga, 1 st í hvern og einn af næstu 2 st, 2 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 36 st og 12 ll-bogar. UMFERÐ 5: Heklið * 1 st í hvern og einn af fyrstu/ næstu 3 st, 1 st um fyrsta ll-bogann, 2 ll, 1 st um sama ll-bogann, 1 st í hvern og einn af næstu 3 st, 2 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 48 st og 12 ll-bogar. UMFERÐ 6: Heklið * 1 st í hvern og einn af fyrstu/ næstu 4 st, 1 st um fyrsta ll-bogann, 2 ll, 1 st um sama ll-boga, 1 st í hvern og einn af næstu 4 st, 2 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 60 st og 12 ll-bogar. UMFERÐ 7: Heklið * 1 st í hvern og einn af fyrstu/ næstu 5 st, 1 st um fyrsta ll-bogann, 2 ll, 1 st um sama ll-bogann, 1 st í hvern og einn af næstu 5 st, 2 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 72 st og 12 ll-bogar. UMFERÐ 8: Heklið *1 st í hvern og einn af fyrstu/ næstu 6 st, 1 st um fyrsta ll-bogann, 2 ll, 1 st um sama ll-bogann, 1 st í hvern og einn af næstu 6 st, 2 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 84 og 12 ll-bogar. UMFERÐ 9: Heklið * 1 st í hvern og einn af fyrstu/ næstu 7 st, 1 st um fyrsta ll-bogann, 2 ll, 1 st um sama ll-boga, 1 st í hvern og einn af næstu 7 st, 2 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 96 st og 12 ll-bogar. Heklið síðan eftir mynstri þannig: Munið eftir HEKLLEIÐBEININGAR. Heklið A.1 alls 6 sinnum hringinn. Þegar A.1 hefur verið heklað til loka á hæðina er A.2 heklað yfir A.1. Klippið frá og festið enda. Dúkurinn mælist ca 52 cm að þvermáli og mottan mælist ca 92 cm að þvermáli. Aðventu- og kósý kveðja, Gallery Spuni Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 7 8 9 6 6 8 4 2 5 7 9 6 1 4 8 3 9 1 5 9 1 6 7 1 3 5 2 1 8 4 6 3 6 8 7 4 1 4 2 5 3 Þyngst 6 8 2 4 9 5 7 4 3 6 9 7 5 1 9 5 6 8 2 8 3 1 7 5 4 1 8 4 1 2 3 3 1 9 7 4 8 3 4 5 6 2 6 7 1 8 6 2 5 9 2 6 9 3 4 1 5 3 9 2 8 6 4 1 3 8 6 5 5 8 4 9 2 9 3 4 1 3 5 7 8 3 1 5 2 7 9 6 4 1 FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Man fyrst eftir því þegar mamma og pabbi giftu sig Óliver Orri er níu ára nemandi í Hofstaðaskóla. Honum finnst skemmtilegast í frímínútum. Nafn: Óliver Orri Bergmann. Aldur: 9 ára. Stjörnumerki: Vatnsberi. Búseta: Garðabær. Skóli: Hofstaðaskóli. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Frímínútur klárlega. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur, ég á einn sem heitir Sebastían og er Golden Retriever. Uppáhaldsmatur: Pitsa. Uppáhaldshljómsveit: Kaleo. Uppáhaldskvikmynd: Star Wars 7. Fyrsta minning þín? Þegar mamma og pabbi giftu sig, en þá var ég tveggja ára. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi handbolta með Stjörnunni og skíði með Ármanni. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Tölvuleikjaútgefandi. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Fara í rússíbana í risastórum skemmtigarði í Danmörku. Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Ég fór í sumarfrí til Danmerkur með fjölskyldunni minnni en ég átti heima þar í tvö ár og finnst alltaf jafn skemmtilegt að koma þangað. Næst » Óliver skorar á vin sinn og bekkjarfé- laga, Matthías Guðmundsson. Vantar þig íslenskan lopa? Álafosslopi - Plötulopi - Léttlopi - Einband - Bulkylopi - Kambgarn Heimasíðan gefjun.is býður upp á lopa frá Ístex á lægsta fáanlega verði ! Sendum um allt land! www.galleryspuni.is Minnum á gjafabréfin okkar Frábær jólagjöf fyrir handavinnu unnendur frá Gleðileg Jól Gallery Spuna A.2 A.1 = ll = fl í tbst = fl um ll-boga = st í st = st um ll/ll-boga = tbst um ll-boga = tbst í tbst = Heklið 2 st saman í 1 st þannig: Heklið 1 st en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 þræðir á heklunálinni), heklið síðan næsta st en þegar draga á bandið í gegn í lokin er það dregið í gegnum allar l á heklunálinni. = Heklið 4 st saman í 1 st þannig: Heklið 1 st í fyrsta st en bíðið með að draga bandið í gegn í lokin (= 2 þræðir á heklunálinni), heklið 1 st í hvern og einn af 2 næstu st alveg eins, heklið síðan næsta st en þegar draga á bandið í gegn í lokin er það dregið í gegnum allar l á hekluná- linni. = Sýnir síðustu umf áður en byrjað er á þessu mynstri, umf er nú þegar hekluð = byrjið hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.