Bændablaðið - 16.11.2017, Síða 57

Bændablaðið - 16.11.2017, Síða 57
57 Bændablaðið | Fimmtudagur 16. nóvember 2017 Kósísokkar HANNYRÐAHORNIÐ Nú þegar kólna fer er gott að eiga kósísokka til að ylja köldum fótum. Þessa sokka er skemmtilegt að prjóna og verða klárlega í jólapakka frá mér þessi jólin til nokkurra ættingja. Nepal er á 30% afslætti núna þegar Alpaca partí stendur yfir hjá okkur. DROPS Design: Mynstur ne-229 Stærðir: 35/37 - 38/40 - 41/43 Lengd fótar: 22 - 24 - 26 cm Efni: DROPS NEPAL 200-200-250 gr Prjónar: Sokkaprjónar eða 30 sm hringprjónn nr 4,5 og 5 – eða sú stærð sem þarf til að 17Lx22 umf í sléttu prjóni verði 10x10 sm á prjóna nr 5mm Kaðlaprjónn MYNSTUR: Sjá teikningar A.1 til A.7. HÆLÚRTAKA: UMFERÐ 1 (rétta): Prjónið þar til 7-7-8 L eru eftir, takið 1L óprjónaða, 1L sl, steypið óprjónuðu L yfir, snúið við. UMFERÐ 2 (ranga): Prjónið þar til 7-7-8 L eru eftir, takið 1L óprjónaða, 1L br, steypið óprjónuðu L yfir, snúið við. UMFERÐ 3 (rétta): Prjónið þar til 6-6-7 L eru eftir, takið 1L óprjónaða, 1L sl, steypið óprjónuðu L yfir, snúið við. UMFERÐ 4 (ranga): Prjónið þar til 6-6-7 L eru eftir, takið 1L óprjónaða, 1L br, steypið óprjónuðu L yfir, snúið við. Haldið áfram alveg eins með því það fækki um 1L áður en 1L er steypt yfir þar til 10-12-12 L eru eftir á prjóni. ÚRTAKA: Fækkið um 1L á undan prjónamerki þannig: Prjónið þar til 2L eru eftir á undan prjónamerki, 2L slétt saman. Fækkið um 1L á eftir prjónamerki þannig: Prjónið fyrstu 2L á eftir prjónamerki snúnar slétt saman. SOKKUR: Stykkið er prjónað í hring á frá miðju að aftan. Fitjið upp 60-64-68 L á sokkaprjóna nr 4,5 með Nepal. Prjónið 1 umf slétt. Prjónið síðan stroff (2sl, 2br) þar til stykkið mælist 4 sm. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA Prjónið *1 umf br, 1 umf sl *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, JAFNFRAMT í síðustu umf er fækkað um 8Ll jafnt yfir = 52-56-60L. Skiptið yfir á prjóna nr 5. Prjónið þannig: Prjónið A.6a (sjá mynstur fyrir rétta stærð = 5-7-9 L), A.2 (= 7L), A.3 (= 6L), A.1 (= 16L), A.4 (= 6L), A.5 (= 7L), endið með A.7a (sjá mynstur fyrir rétta stærð = 5-7-9 L). Haldið svona áfram með mynstur. Þegar A.2 til A.5 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er A.2a endurtekið til A.5a til loka. Mynstur A.6 og A.7 er síðan prjónað eftir mismunandi stærðum þannig: Stærð 35/37: Endurtakið A.6a/A.7a alls 4 sinnum, A.6b/A.7b alls 1 sinni (= 2L færri), A.6c/A.7c alls 4 sinnum, A.6d/A.7d alls 1 sinni (= 2L færri), endurtakið A.6e/A.7e þar til stykkið mælist 26 sm, stillið af eftir eina heila mynstureiningu af mynstri á hæðina. Stærð 38/40: Endurtakið A.6a/A.7a alls 1 sinni (= 2L færri), A.6b/A.7b alls 2 sinnum, A.6c/A.7c alls 1 sinni (= 2L færri), A.6d/A.7d alls 2 sinnum, A.6e/A.7e alls 1 sinni (= 2L færri), endurtakið A.6f/A.7f þar til stykkið mælist 27 sm, stillið af eftir eina heila mynstureiningu á hæðina. Stærð 41/43: Endurtakið A.6a/A.7a alls 1 sinni (= 4L færri), A.6b/A.7b alls 2 sinnum, A.6c/A.7c alls 1 sinni (= 4L færri), endurtakið A.6d/A.7d þar til stykkið mælist 28 sm, stillið af eftir eina heila mynstureiningu af mynstri á hæðina. ATH. Fækkið um 4 lykkjur í mynstri A.1 – sjá teikningu. Þegar stykkið mælist 26-27-28 sm eru 44-46-48 lykkjur á prjóninum. Haldið nú eftir fyrstu 10-11-12 L á prjóni (þ.e.a.s. A.6 og A.2), setjið næstu 24L á 1 band (= miðja ofan á fæti) og haldið eftir síðustu 10-11-12 L á prjóni (þ.e.a.s. A.5 og A.7) = 20-22-24 L fyrir hæl. Stykkið er nú prjónað fram og til baka. Í næstu umf er aukið út um 1L á hvorri hlið á hælstykki með því að prjóna 2L í fyrstu og síðustu L = 22-24-26 L. Prjónið frá réttu þannig: 1L br, A.2, sléttprjón yfir næstu 6-8-10 L, A.5 og endið með 1L br. Haldið svona áfram fram og til baka þar til hælstallur mælist 5½ sm. Setjið 1 prjónamerki, stykkið er nú mælt héðan. Stillið af að mynstrið endi fallega. Prjónið nú slétt prjón yfir allar lykkjur og fellið af fyrir hæl – LESIÐ HÆLÚRTAKA Eftir hælúrtöku eru prjónaðar upp 10-10-11 L hvoru megin við hæl og 24L af bandi eru settar til baka á prjóninn = 54-56-58 L. Prjónið 5-6-6 L sl (= miðja undir fæti) = byrjun á umf. Setjið síðan 2 prjónamerki í stykkið og prjónið þannig: Prjónið 14-15-16 L sl, setjið 1. prjónamerki, 1 L br, haldið áfram með mynstur A.3, A.1, A.4, (þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er A.1a endurtekið til loka), 1L br, setjið 2. prjónamerki, 14-15-16 L sl. Haldið svona áfram með mynstur JAFNFRAMT er fækkað um 1L á undan 1. prjónamerki og 1L á eftir 2. prjónamerki – LESIÐ ÚRTAKA, í hverri umf alls 9 sinnum = 36-38-40 L (= 10-12-14 L sléttprjón undir il). Prjónið þar til stykkið mælist 19-21-23 sm frá prjónamerki (nú eru eftir ca 3 sm). Prjónið nú sléttprjón yfir lykkjur í A.1a, stillið af að endað sé á einni mynstureiningu af A.1a á hæðina, e.t.v. er hægt að prjóna slétt prjón aðeins fyrr. Mynstur A.3 og A.4 halda áfram til loka. Setjið 4 prjónamerki í stykkið þannig: Prjónið 5-6-7 L sl, setjið 1. prjónamerki, 1L br, prjónið A.3 og setjið 2. prjónamerki á milli 5. og 6. L, prjónið sl yfir fótinn (= 12L), A.4 og setjið 3. prjónamerki á milli 1. og 2. L, 1L br, setjið 4. prjónamerki, endið með 5-6-7 L sl (= 14L ofan á rist, 10-12-14 L undir il og 6L á hvorri hlið). Fellið síðan af fyrir tá í næstu umf þannig: Fækkið um 1L á eftir 2. prjónamerki ofan á rist og 1L á undan 3. prjónamerki ofan á rist (= alls 2L færri), endurtakið úrtöku í hverri umf alls 2-1-0 sinnum – LESIÐ ÚRTAKA = 10-12-14 L ofan á rist og 10-12-14 L undir il (= 32-36-40 L alls). Í næstu umf er L fækkað þannig: Fækkið um 1L á undan 1. og 3. prjónamerki og 1L á eftir 2. og 4. prjónamerki (= alls 4L færri). Endurtakið úrtöku í hverri umf alls 4-5-6 sinnum JAFNFRAMT í síðustu umf eru kaðlalykkjur í A.3 og A.4 þannig: Prjónið 2L snúnar slétt saman, 2L slétt saman. Eftir alla úrtöku eru 12L á prjóni. Klippið frá og dragið bandið í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið að og festið vel. Prjónið annan sokk. Prjónakveðja, mæðgurnar í Handverkskúnst, www.garnis . Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 4 7 1 8 6 1 5 2 6 8 3 2 4 1 9 7 5 3 9 6 1 3 7 8 4 7 3 4 2 5 9 4 6 1 5 2 Þyngst 4 2 6 8 6 1 4 2 5 4 9 7 7 2 3 8 2 8 4 1 9 5 3 8 7 9 6 3 9 5 1 8 5 4 8 1 2 6 7 5 9 8 6 8 3 4 9 3 7 2 7 4 3 8 9 5 7 1 8 6 2 7 1 5 9 3 4 9 6 3 2 FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Ingvar Örn ætlar að verða sauðfjárbóndi Ingvar Örn er hress og góður strákur sem hefur mikinn áhuga á dýrum, stundar hestamennsku á sumrin og hefur mikinn áhuga á mótorsporti ýmiss konar og íþróttum. Nafn: Ingvar Örn Tryggvason. Aldur: 11ára. Stjörnumerki: Sporðdreki. Búseta: Bý á Kópaskeri og í Birkifelli, Öxarfirði. Skóli: Öxarfjarðarskóli. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundar. Uppáhaldsmatur: Pitsa. Uppáhaldshljómsveit: AC/DC. Uppáhaldskvikmynd: Change up. Fyrsta minning þín? Þegar ég hitti Baldvin Einarsson í fyrsta skipti í leikskóla. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi á trommur. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Sauðfjárbóndi. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég ákvað að stökkva á fjórhjólinu mínu niður háa brekku. Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Þegar ég fór í fjögurra daga hestaferð. Næst » Ingvar skorar á Erlu Bernharðsdóttur í Ærlækjarseli að svara næst.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.