Bændablaðið - 07.06.2018, Blaðsíða 39

Bændablaðið - 07.06.2018, Blaðsíða 39
39Bændablaðið | Fimmtudagur 7. júní 2018 löngun var í þá á strönd sem var ýmist þrívíddarmynd með hljóðum eða í ímynduðum aðstæðum, þar sem fólk hugsaði um að það væri á strönd. Niðurstöðurnar voru þær að sýndarveruleikinn gefur raunhæfa tilfinningu fyrir því að viðkomandi sé á ströndinni og skapar einnig betri andstæður milli þess að langa í heitan eða kaldan drykk frekar en einungis að hugsa um að maður sé á strönd eða að horfa á mynd af strönd. Önnur rannsókn snýr að því að mæla dálæti eldra fólks á mat- vælum með hjálp sýndarveruleika þar sem unnið var með prótínríkt rúgbrauð og tvær aðstæður, annars vegar að vera í kvikmyndahúsi og hins vegar á notalegum veitinga- stað. Unnið er að fleiri tilraunum og við munum leggja okkur fram um að koma niðurstöðum jafnóðum til almennings ásamt því að kynna þær í vísindatímaritum.“ /ehg www.VBL.is REYKJAVÍK Krókháls 5F 110 Reykjavík Sími: 414-0000 AKUREYRI Baldursnes 2 603 Akureyri Sími: 464-8600 ÁSUÐUFESTINGASETT EURO RAMMI - BAGGASPJÓT Euro rammi GW1980 Verð kr. 39.310 + vsk. Baggaspjót 1250mm GW4042A Verð kr. 15.533 + vsk. Ásuðufestingasett Euro á plötu GW1987 Verð kr. 11.413 + vsk. Fasteignasala Fannberg Til sölu er 50,5 fm einbýlishús við Seltún 4 á Hellu. Húsið er byggt úr timbri árið 1983 og klætt að utan með röstuðum krossviði. Eignin telur anddyri, gang, baðherbergi, svefnherbergi, sam- byggða stofu og eldhús, þvottahús og geymslu. Stór timburverönd er við húsið. Verð 15.500.000 kr. Mögulegt að taka hjólhýsi upp í. Nánari upplýsingar og myndir á www.fannberg.is og á skrifstofu. FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Sími: 487 5028 EINBÝLISHÚS Á HELLU SMÁRATORGI | GLERÁRTORGI | KRINGLAN | LINDESIGN.IS ÉG ER KOMINN HEIM Á lífeðlisfræðitilraunastofunni er meðal annars hægt að rannsaka hvernig bæði bragð á matvælum og umbúðir þeirra geta haft áhrif á hversu mikið er neytt af þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.