Bændablaðið - 07.06.2018, Blaðsíða 39
39Bændablaðið | Fimmtudagur 7. júní 2018
löngun var í þá á strönd sem var
ýmist þrívíddarmynd með hljóðum
eða í ímynduðum aðstæðum, þar
sem fólk hugsaði um að það væri á
strönd. Niðurstöðurnar voru þær að
sýndarveruleikinn gefur raunhæfa
tilfinningu fyrir því að viðkomandi
sé á ströndinni og skapar einnig
betri andstæður milli þess að langa
í heitan eða kaldan drykk frekar en
einungis að hugsa um að maður sé
á strönd eða að horfa á mynd af
strönd. Önnur rannsókn snýr að því
að mæla dálæti eldra fólks á mat-
vælum með hjálp sýndarveruleika
þar sem unnið var með prótínríkt
rúgbrauð og tvær aðstæður, annars
vegar að vera í kvikmyndahúsi og
hins vegar á notalegum veitinga-
stað. Unnið er að fleiri tilraunum og
við munum leggja okkur fram um
að koma niðurstöðum jafnóðum til
almennings ásamt því að kynna þær
í vísindatímaritum.“ /ehg
www.VBL.is REYKJAVÍK
Krókháls 5F
110 Reykjavík
Sími: 414-0000
AKUREYRI
Baldursnes 2
603 Akureyri
Sími: 464-8600
ÁSUÐUFESTINGASETT
EURO RAMMI - BAGGASPJÓT
Euro rammi
GW1980
Verð kr. 39.310 + vsk.
Baggaspjót 1250mm
GW4042A
Verð kr. 15.533 + vsk.
Ásuðufestingasett
Euro á plötu
GW1987
Verð kr. 11.413 + vsk.
Fasteignasala
Fannberg
Til sölu er 50,5 fm einbýlishús við Seltún 4 á Hellu. Húsið er byggt
úr timbri árið 1983 og klætt að utan með röstuðum krossviði.
Eignin telur anddyri, gang, baðherbergi, svefnherbergi, sam-
byggða stofu og eldhús, þvottahús og geymslu. Stór timburverönd
er við húsið.
Verð 15.500.000 kr. Mögulegt að taka hjólhýsi upp í.
Nánari upplýsingar og myndir á www.fannberg.is og á skrifstofu.
FANNBERG FASTEIGNASALA EHF.
Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali
Sími: 487 5028
EINBÝLISHÚS Á HELLU
SMÁRATORGI | GLERÁRTORGI | KRINGLAN | LINDESIGN.IS
ÉG ER KOMINN HEIM
Á lífeðlisfræðitilraunastofunni er meðal annars hægt að rannsaka hvernig bæði bragð á matvælum og umbúðir
þeirra geta haft áhrif á hversu mikið er neytt af þeim.