Bændablaðið - 07.06.2018, Blaðsíða 27

Bændablaðið - 07.06.2018, Blaðsíða 27
27Bændablaðið | Fimmtudagur 7. júní 2018 LAUS STRAX LAUS STRAX VÆNTANLEGT LAUS STRAX Um er að ræða timburhús, 13,5 m² að grunnfleti. Húsið er nánast fullfrá- gengið og tilbúið til notkunar. Húsið er til sýnis frá mánudeginum 11. júní til og með föstudeginum 15. júní 2018 í samráði við Elvar Jónsson í síma 896 5494 á skrifstofu- tíma og Ríkiskaup í síma 530 1400. Verð: Tilboð Um er að ræða 142,6 fm íbúðarhús ásamt 71,3 fm hlöðu og 33,9 fm geymslu á lóðinni Nýrækt 1 í Fljótum, Skagafirði. Fasteignirnar standa á fallegum stað í Fljótum og í næsta nágrenni við fé- lagsheimilið Ketilás. Fasteigninar sem standa á 11.402 fm leigulóð þarfnast viðhalds og endurbóta. Verð: Tilboð Um er að ræða 356 fm eignarhluta í steinsteyptu húsi sem áður hýsti afgreiðslu Íslandspósts. Vel staðsett eign rétt við miðbæinn og hentar því undir ýmsa starfsemi. Verð: 49 millj. Væntanleg er í sölu húseignin Suðurgata 44 í Hafnarfirði, gegnt St. Jósefsspítala. Fasteignin sem áður hýsti læknastofur, skóla o.fl. skiptist í 3 hæðir og kjallara. Húsið var byggt 1937 og hefur látið á sjá og þarfnast lagfæringa og endur- bóta. Skv. Þjóðskrá Íslands/fasteigna- skrá er stærð þess 885,7 m². Verð: Tilboð Um er að ræða fyrrum flugstöð sem var byggð árið 1983 og er 225 fm að stærð ásamt 40 fm vélargeymslu sem var byggð ári seinna. Fasteignirnar standa á fallegum stað við aflagðan flugvöll Patreksfjarðar í Sauðlauksdal. Fasteignirnar standa á 9.959 fm leigulóð og þarfnast viðhalds. Verð: Tilboð Borgartúni 7c, 105 Reykjavík | Sími 530 1400 | www.rikiskaup.is Smáhýsi Verkmenntaskóli Austurlands Nýrækt 1 570 Fljótum Fagradalsbraut 9 700 Egilsstöðum Suðurgata 44 Flugstöð í Sauðlauksdal 451 Patreksfjörður Um er að ræða ríkisjarðirnar Strönd - Rofabæ og Rofabæ 1. Jarðirnar eru staðsettar í Meðallandi í Skaftárhreppi og eru taldar vera um 489 ha. Á jörðinni Strönd er 125 fm íbúðarhús, byggt árið 1953. Verð: Tilboð Um er að ræða ríkisjörðina Kirkjubæ í Hróarstungu, Fljótsdalshéraði. Jörðin er á fallegum stað, neðarlega á aust- urbakka Lagarfljóts, móts við Lagar- fossvirkjun. Jörðin er talin vera 1.799 ha og þar af ræktað land 51 ha. Húsakostur er almennt talinn góður, íbúðarhús er tveggja hæða með auka íbúð í kjallara. Verð: Tilboð Um er að ræða 174 fm eign á neðri hæð. Eignin sem áður hýsti afgreiðslu Íslandspósts er vel staðsett rétt við miðbæinn og hentar því undir ýmsa starfsemi. Auðvelt er að nýta húsnæðið sem verslunar- og/eða skrifstofuhúsnæði en einnig er möguleiki á að breyta því í íbúðarhúsnæði. Verð: Tilboð Um er að ræða húsnæði, áður heimavist og kvennavist héraðsskól- ans ásamt íbúð. Eigninar eru byggðar á árunum 1954 til 1956 og talið að þær séu 733 fm að stærð. Verð: Tilboð Um er að ræða 231,6 fm steinsteypt íbúðarhús á tveimur hæðum sem stendur á jörðinni Sauðlauksdal í Vesturbyggð. Húsið var áður nýtt sem prestbústaður og byggt árið 1955. Fasteignin þarfnast endurbóta að utan sem innan og er til sölu með skilyrðum um endurgerð og endur- bætur. Verð: Tilboð Strönd Rofabær 880 Kirkjubæjarklaustur Kirkjubær 701 Egilsstaðir Strandgata 55 471 Þingeyri Sauðlauksdalur 451 Patreksfjörður LAUS STRAX LAUS STRAX LAUS STRAX LAUS STRAX Um er að ræða ríkisjörðina Efri-Ey 2, og um 53,7 % hluta af jörðinni Efri-Ey 3. Jarðirnar eru staðsettar í Meðallandi í Skaftárhreppi. Áætluð stærð þeirra 325 ha. Töluverður húsakostur er til staðar á jörðunum, m.a. gott 109 fm íbúðarhús og 259 fm fjáruhús sem eru í góðu ástandi. Verð: Tilboð Um er að ræða 243,6 fm þjónustu og verslunarhúsnæði á tveim hæðum (jarðhæð og kjallari). Eignin sem áður hýsti verslun ÁTVR á Ísafirði er vel staðsett rétt við mið- bæinn. Góð og vel staðsett eign sem býður upp á mikla möguleika. Verð: 20,5 millj. Um er að ræða 234 fm eign á neðri hæð. Eignin sem áður hýsti afgreiðslu Íslandspósts er vel staðsett rétt við miðbæinn og hentar því undir ýmsa starfsemi. Auðvelt er að nýta húsnæðið sem verslunar- og eða skrifstofuhúsnæði en einnig er möguleiki á að breyta því í íbúðarhúsnæði. Verð: 22 millj. Um er að ræða 5 byggingar, samtals 1293 fm að stærð. Staðarfell er í um 30 mínútna aksturfjarlægð frá Búðar- dal. Fasteigninar, sem hafa verið vel við haldið, standa á 1,8 ha leigulóð. Hér er á ferðinni frábært tækifæri fyrir þá sem vilja leggja fyrir sig ferðaþjón- ustu á svæði sem er að mati margra einstakt á heimsvísu. Verð: Tilboð Um er að ræða steinsteypt 101,4 fm íbúðarhús ásamt 36,9 fm sambyggðri geymslu á lóðinni Þverárdal í Húna- vatnshreppi, Austur-Húnavatnssýslu. Fasteignirnar standa á fallegum stað í Þverárdal sem er rétt við Húnaver í Svartárdal. Verð: Tilboð Efri Ey 2 og hluti af Efri Ey 3 880 Kirkjubæjarklaustur Aðalstræti 20 Aðalgata 24 Staðarfell 371 Búðardalur Þverárdalur 541 Blönduós LAUS STRAX LAUS STRAX LAUS STRAX LAUS STRAX LAUS STRAX Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir má finna á fasteignavef MBL og heimasíðu Ríkiskaupa Gluggar og hurðir fyrir íslenskar aðstæður Gluggar og hurðir með eða -8 vikur Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.