Bændablaðið - 07.06.2018, Side 27

Bændablaðið - 07.06.2018, Side 27
27Bændablaðið | Fimmtudagur 7. júní 2018 LAUS STRAX LAUS STRAX VÆNTANLEGT LAUS STRAX Um er að ræða timburhús, 13,5 m² að grunnfleti. Húsið er nánast fullfrá- gengið og tilbúið til notkunar. Húsið er til sýnis frá mánudeginum 11. júní til og með föstudeginum 15. júní 2018 í samráði við Elvar Jónsson í síma 896 5494 á skrifstofu- tíma og Ríkiskaup í síma 530 1400. Verð: Tilboð Um er að ræða 142,6 fm íbúðarhús ásamt 71,3 fm hlöðu og 33,9 fm geymslu á lóðinni Nýrækt 1 í Fljótum, Skagafirði. Fasteignirnar standa á fallegum stað í Fljótum og í næsta nágrenni við fé- lagsheimilið Ketilás. Fasteigninar sem standa á 11.402 fm leigulóð þarfnast viðhalds og endurbóta. Verð: Tilboð Um er að ræða 356 fm eignarhluta í steinsteyptu húsi sem áður hýsti afgreiðslu Íslandspósts. Vel staðsett eign rétt við miðbæinn og hentar því undir ýmsa starfsemi. Verð: 49 millj. Væntanleg er í sölu húseignin Suðurgata 44 í Hafnarfirði, gegnt St. Jósefsspítala. Fasteignin sem áður hýsti læknastofur, skóla o.fl. skiptist í 3 hæðir og kjallara. Húsið var byggt 1937 og hefur látið á sjá og þarfnast lagfæringa og endur- bóta. Skv. Þjóðskrá Íslands/fasteigna- skrá er stærð þess 885,7 m². Verð: Tilboð Um er að ræða fyrrum flugstöð sem var byggð árið 1983 og er 225 fm að stærð ásamt 40 fm vélargeymslu sem var byggð ári seinna. Fasteignirnar standa á fallegum stað við aflagðan flugvöll Patreksfjarðar í Sauðlauksdal. Fasteignirnar standa á 9.959 fm leigulóð og þarfnast viðhalds. Verð: Tilboð Borgartúni 7c, 105 Reykjavík | Sími 530 1400 | www.rikiskaup.is Smáhýsi Verkmenntaskóli Austurlands Nýrækt 1 570 Fljótum Fagradalsbraut 9 700 Egilsstöðum Suðurgata 44 Flugstöð í Sauðlauksdal 451 Patreksfjörður Um er að ræða ríkisjarðirnar Strönd - Rofabæ og Rofabæ 1. Jarðirnar eru staðsettar í Meðallandi í Skaftárhreppi og eru taldar vera um 489 ha. Á jörðinni Strönd er 125 fm íbúðarhús, byggt árið 1953. Verð: Tilboð Um er að ræða ríkisjörðina Kirkjubæ í Hróarstungu, Fljótsdalshéraði. Jörðin er á fallegum stað, neðarlega á aust- urbakka Lagarfljóts, móts við Lagar- fossvirkjun. Jörðin er talin vera 1.799 ha og þar af ræktað land 51 ha. Húsakostur er almennt talinn góður, íbúðarhús er tveggja hæða með auka íbúð í kjallara. Verð: Tilboð Um er að ræða 174 fm eign á neðri hæð. Eignin sem áður hýsti afgreiðslu Íslandspósts er vel staðsett rétt við miðbæinn og hentar því undir ýmsa starfsemi. Auðvelt er að nýta húsnæðið sem verslunar- og/eða skrifstofuhúsnæði en einnig er möguleiki á að breyta því í íbúðarhúsnæði. Verð: Tilboð Um er að ræða húsnæði, áður heimavist og kvennavist héraðsskól- ans ásamt íbúð. Eigninar eru byggðar á árunum 1954 til 1956 og talið að þær séu 733 fm að stærð. Verð: Tilboð Um er að ræða 231,6 fm steinsteypt íbúðarhús á tveimur hæðum sem stendur á jörðinni Sauðlauksdal í Vesturbyggð. Húsið var áður nýtt sem prestbústaður og byggt árið 1955. Fasteignin þarfnast endurbóta að utan sem innan og er til sölu með skilyrðum um endurgerð og endur- bætur. Verð: Tilboð Strönd Rofabær 880 Kirkjubæjarklaustur Kirkjubær 701 Egilsstaðir Strandgata 55 471 Þingeyri Sauðlauksdalur 451 Patreksfjörður LAUS STRAX LAUS STRAX LAUS STRAX LAUS STRAX Um er að ræða ríkisjörðina Efri-Ey 2, og um 53,7 % hluta af jörðinni Efri-Ey 3. Jarðirnar eru staðsettar í Meðallandi í Skaftárhreppi. Áætluð stærð þeirra 325 ha. Töluverður húsakostur er til staðar á jörðunum, m.a. gott 109 fm íbúðarhús og 259 fm fjáruhús sem eru í góðu ástandi. Verð: Tilboð Um er að ræða 243,6 fm þjónustu og verslunarhúsnæði á tveim hæðum (jarðhæð og kjallari). Eignin sem áður hýsti verslun ÁTVR á Ísafirði er vel staðsett rétt við mið- bæinn. Góð og vel staðsett eign sem býður upp á mikla möguleika. Verð: 20,5 millj. Um er að ræða 234 fm eign á neðri hæð. Eignin sem áður hýsti afgreiðslu Íslandspósts er vel staðsett rétt við miðbæinn og hentar því undir ýmsa starfsemi. Auðvelt er að nýta húsnæðið sem verslunar- og eða skrifstofuhúsnæði en einnig er möguleiki á að breyta því í íbúðarhúsnæði. Verð: 22 millj. Um er að ræða 5 byggingar, samtals 1293 fm að stærð. Staðarfell er í um 30 mínútna aksturfjarlægð frá Búðar- dal. Fasteigninar, sem hafa verið vel við haldið, standa á 1,8 ha leigulóð. Hér er á ferðinni frábært tækifæri fyrir þá sem vilja leggja fyrir sig ferðaþjón- ustu á svæði sem er að mati margra einstakt á heimsvísu. Verð: Tilboð Um er að ræða steinsteypt 101,4 fm íbúðarhús ásamt 36,9 fm sambyggðri geymslu á lóðinni Þverárdal í Húna- vatnshreppi, Austur-Húnavatnssýslu. Fasteignirnar standa á fallegum stað í Þverárdal sem er rétt við Húnaver í Svartárdal. Verð: Tilboð Efri Ey 2 og hluti af Efri Ey 3 880 Kirkjubæjarklaustur Aðalstræti 20 Aðalgata 24 Staðarfell 371 Búðardalur Þverárdalur 541 Blönduós LAUS STRAX LAUS STRAX LAUS STRAX LAUS STRAX LAUS STRAX Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir má finna á fasteignavef MBL og heimasíðu Ríkiskaupa Gluggar og hurðir fyrir íslenskar aðstæður Gluggar og hurðir með eða -8 vikur Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.