Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.12.1998, Blaðsíða 48

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.12.1998, Blaðsíða 48
Sigurður Thorlacius tryggingayfirlæknir: FÁEINIR FRÓÐLEIKSMOLAR Rannsóknir á læknadeild Tryggingastofnunar ríkisins. Fjórtán rannsóknarverkefni í gangi. Helstu viðfangsefni rannsóknanna: 1. Örorka á Islandi — rannsóknir út frá örorkuskrá stofnunarinnar. 2. Félagslegar aðstæður öryrkja á Islandi — símakönnun. 3. Samspil almannatrygginga, atvinnuleysistrygginga og félagslegrar aðstoðar — norræn rannsókn? Sigurður Thorlacius « , , - , Ororka a Islandi arið 1996 Útgjöld ríkisins til almannatrygginga tæpir 30 milljarðar króna. Örorkubætur um 4,5 milljarðar króna. Örorka á Islandi árið 1996 Marktækt algengari á höfuðborgarsvæðinu en utan þess. Marktækt algengari hjá konum en körlum. Hlutfallslegur fjöldi öryrkja svipaður á Islandi og í Danmörku, en mun lægri en í Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Ungir öryrkjar hlutfallslega margir á Islandi. Örorka á íslandi árið 1996 Algengustu læknisfræðilegar (heilsufarslegar) forsendur örorku: Geðræn vandamál Stoðkerfisvandamál Félagslegar aðstæður öryrkja á Islandi Samvinnuverkefni Tryggingastofnunar ríkisins og Félagsvísindastofnunar Háskóla Islands. Símakönnun. Reynt að ná til allra sem fengu örorkubætur í fyrsta sinn á árinu 1997. Fjöldi nýrra örorkubótaþega 1196. Fullnægjandi svör fengust frá rúmlega helmingi þeirra. U.þ.b. þriðjungur karlar, tveir þriðju konur. Meginstarf eftir að skólagöngu lauk: Stjómun/æðstu embættismenn 6 (0,9%) Sérfræðingar 28 (4,2%) Tæknar/skrifstofufólk 101 (15,1%) Þjónusta og afgreiðsla 121(18,0%) Iðnaðarmenn 76(11,3%) Verkafólk 189 (28,2%) Ekki útivinnandi 37 (5,5%) Bændur 39 (5,8%) Sjómenn 65 (9,7%) Ekki svarað 9 (1,3%) Alls 671 Hvaða námi hefur þú lokið? Grunnskólapróf/landspróf o.þ.h.371 (55,3%) Starfsnámi 94 (14,0%) Iðnnámi 99 (14,8%) Bóklegu námi á frh. skólastigi 65 (9,7%) Námi á háskólastigi 32 (4,8%) Ekki svarað 10(1,5%) Alls 671 Hefur þú einhvern tíma verið atvinnulaus? Já 300 (44,7%) Nei 365 (54,4%) Svarar ekki 6 (0,9%) Alls 671 Hefur þú eða fjölskylda þín einhvern tíma fengið fjárhagsaðstoð frá félagsmálastofnun eða sveitarfélagi vegna fjárhagsþrenginga? Já 143 (21,3%) Nei 515 (76,8%) Veit ekki/svarar ekki 13 (1,9%) Alls 671 Fyrirhuguð er norræn rannsókn á samspili velferð- arkerfanna (lífeyristrygginga, almannatrygginga, atvinnuleysistrygginga og félagslegrar aðstoðar sveitarfélaga). Spurningalisti lagður fyrir fólk sem hefur verið á bótum í 1-2 ár í einhverju kerfanna þriggja um: - heilsufar - færni - líðan - varnarviðbrögð við áföllum - störf - félagslegar aðstæður - áður aðstoð í einhverju kerfanna? Samantekið af Sigurði Thorlacius tryggingayfírlækni. 48

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.