Íþróttablaðið - 01.12.1948, Side 31

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Side 31
ÍÞRÓTT ABL AÐIÐ 21 DÝFINGAR Dýfingakeppnin hófst 30. júlí kl. 9 f. h. og lauk 6. ágúst, en auk þess voru dýfingar sýndar nokkrum sinnum þ. á m. 2svar siðasta daginn, 7. ágúst. án þess að um keppni væri að ræða. Eins og að líkum lætur þótti mikið til dýfinganna koma, enda virðast vera stöðugar framfarir í þessari fögru í- þróttagrein. Báru Vesturálfubúar mjög af eins og fyrri daginn, einkum í hin- um erfiðari og flóknari dýfingum. En þrátt fyrir það að leikni þeirra sé nú enn meiri en á síðustu leikum, sj'mdi heildarárangur keppninnar að Evrópu- búar eru mjög að sækja á þá, og tókst t. d. að hreppa tvenn 3. verðlaun að þessu sinni. Beztum árangri og mestum glæsileik náði án efa Bandaríkjastúlkan Victoría M. Draves, sem sigraði í báðum kvenna- dýfingunum. Tveir aðrir keppendur hlutu verðlaun í báðum dýfingarflokkunum. •— Voru það hinn smávaxni Sammy Lee, er sigraði í háu dýfingunum, en varð 3. í hinum — og hin fríða og föngu- lega Patsy Elsener, sem varð 2. af háu borði en 3. af fjaðurborði. Aðstaða til keppninnar var mjög góð þarna.í Wembley-höllinni, þar sem kepp- endur gátu sýnt sitt bezta án tillits til veðurs. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem dýfingakeppni Olympíuleikanna fer fram innanhúss. Hér birtast helztu úr- slit: KARLAR DÝFINGAR AF FJAÐURBORÐI 1-3 m. 1. Bruce Harlan, Bandarikjunum 163,64 2. Miller Anderson, Bandaríkj. . . 157,29 3. Sammy Lee, Bandaríkjunum 145,52 4. Joaquin Capilla, Mexicó . 141,79 5. R. Mulinghausen, Frakklandi . . 122,55 6. Svante Johnsson, Svíþjóð .... 120,29 Keppni hófst kl. 9. f. h. 30. júlí og voru þátttakendur um 30. Næsta morgun var keppni haldið áfram, en kl. 2 daginn eft- ir fóru úrslitin fram. Eftir undankeppn- ina voru þeir Lee og Capilla mjög svip- aðir, og báðir fyrir ofan Anderson, en Victoría Draves, USA, tvöfaldur Olympíumeistari í dýfingum. Frá vinstri: Dýfingaþjálfari USA, Sammy Lee, Victoria Draves og Bruce Harlan.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.