Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1948, Qupperneq 76

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Qupperneq 76
66 IÞRÓTT ABL AÐIÐ SPJÓTKAST: 1. Vilhjálmur Pálsson HSÞ. 52,97 m. 2. GuÖmundur Jónasson, HSÞ, 52,27. 3. Þórhallur Ólafsson, IR, 51,94. 4. Hörður Þormóðsson, KR, 45,52. LANGSTÖKK: 1. Guðmundur Árnason. FlS, 6,41 m. 2. Sigurður Friðfinrisson, FH, 6,41. 3. Friðrik Friðriksson, Self. 6,38. 4. Hörður Ingólfsson, KR, 6,28 m. 110 M. GRINDAHLAUP: 1. Ingi Þor- steinsson, KR, 16,1 sek. 2. Sig. Björns- son, KR, 16,4. 3. Rúnar Bjarnason, lR, 16,9 sek. Úrslit síðari daginn: 4x100 M. BOÐHLAUP: 1. Ármann 46,1 sek. 2. KR 46,3 3. IR 47,3. 4. ÍBV 48,1. Drengjameistarar Ármanns voru: Þór- ir Ólafsson, Hörður Haraldsson, Guðjón Guðmundsson og Reynir Gunnarsson. 400 M. HLAUP: 1. Sigurður Björnsson, KR, 52,7 sek. 2. Eggert Sigurlásson, IBV, 52,9. 3. Ingi Þorsteinsson, KR, 54,1. 4. Karl H. Hannesson, HSÞ 55,0. 5. Skúli Skarphéðinsson, UMSK 55,0. Hlaupið var í 3 riðlum og tími látinn ráða um röð. ÞRlSTÖKK: 1. Kristleifur Magnússon, IBV, 13,77 m. 2. Guðmundur Árnason, FlS, 13,46. 3. Guðmundur Jónasson, HSÞ, 13,29. 4. Geir Jónsson, ÍBA 13,16. SLEGGJUKAST: 1. Ólafur Sigurðsson, IBV, 41,34 m. 2. Þórður Sigurðsson, KR, 40,39. 3. Þórhallur Ólafsson, IR, 29,63. 4. Ingvar Jóelsson, lR, 26,93. Drengjameistarar hafa fallið þannig á félögin, að iBV og KR hafa fengið 4 hvort félag, HSÞ 3 og FH, FlS og Ár- mann einn hvert. KR sá um mótið eins og undanfarin ár. DRENGJAMÓT ÁRMANNS. Hið árlega Drengjamót Ármanns fór fram 12. og 13. júní s.l. við óhagstæð veðurskilyrði: Sigurvegarar einstakra greina urðu þessir: 80 m. hlaup: Reynir Gunnarsson, Á 9,2; 200 m. hlaup: Sig. Björnsson, KR 24,1; 400 m .hlaup: Sig. Björnsson, KR 55,7; 1500 m. hl. Snæbj. Jónsson, Á. 4:50,2; 3000 m. hl.: Snæbj. Jónsson, Á. 10:36,4; 1000 m. boðhl.: KR-sveitin .... 2:09,8; Hástökk: Sig. Friðfinnsson, FH 1,75 m.; Langst.: Sig. Friðfinnsson, FH 6,32 m.; Þrístökk: Rúnar Bjarnason, ÍR 12,58 m.; Kúluv.: Vilhj. Vilmundarson, KR 15,90; Kringluk.: Magnús Guðjónsson, Á. 39,76; Spjótkast: Þórhallur Ólafsson, IR 50,24; Septembermótið. Hið árlega Septembermót frjálsiþrótta- manna fór fram laugardaginn 25. sept. í kalsa veðri. Þátttaka var lítil, enda hafði mótið verið slælega auglýst og greinar þess ekki nógu vel valdar. Er t.d. alltof lítið að hafa aðeins 2 hlaup á svona móti en auk þess hefði gjarn- an mátt keppa í einhverjum kvenna- greinum að þessu sinni. Árangur varð frekar góður í flestum greinum, enda þótt flestar „stjörnurn- ar“ vantaði á mótið. Guðm. Lárusson sýndi nú að hann er ekki síðri í 200 m. en 100 m., Sigurður Friðfinnsson setti STANGARSTÖKK: 1. Kristleifur Magn- ússon, iBV, 3,30 m. 2. Ásgeir Guðmunds- son, Umf. Isl. 2,80. 3. Hallur Gunnlaugs- son, Á. 2,80. KRINGLUKAST: 1. Vilhjálmur Pálsson, HSÞ, 41,06 m. 2. Vilhjálmur Vilmundar- son, KR, 40,30. 3. Bjarni Helgason, Ums. V., 40.18. 4. Hörður Jörundsson, iBA, 39,56 m. (1 reynslukeppninni náði Vil- hj. Pálsson 41,41 m. og Þórður Sigurðsson, KR 40,86 m. Setti sá síðarnefndi þá drengjamet í beggja handa kringlukasti, 40,86 + 35,23 m. = 76,09 m.). 3000 M. HLAUP: 1. Finnbogi Stefánsson, HSÞ, 9:57,8 mín. 2. Sigurður Jónsson, IBV, 10:01,6. 3. Stefán Finnbogason, IBA 10:03,8. 4. Þráinn Þórhallss., iBA 10:15,6. Drengja,- meistarar Ármanns í IfXlOO m. boö hlaupi ásamt þjálfara sín- um. Frá v.: Reynir, Þór- ir, Guömund ur Þórarins- son, GuÖjón og Höröur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.