Íþróttablaðið - 01.12.1948, Qupperneq 76
66
IÞRÓTT ABL AÐIÐ
SPJÓTKAST: 1. Vilhjálmur Pálsson
HSÞ. 52,97 m. 2. GuÖmundur Jónasson,
HSÞ, 52,27. 3. Þórhallur Ólafsson, IR,
51,94. 4. Hörður Þormóðsson, KR, 45,52.
LANGSTÖKK: 1. Guðmundur Árnason.
FlS, 6,41 m. 2. Sigurður Friðfinrisson,
FH, 6,41. 3. Friðrik Friðriksson, Self.
6,38. 4. Hörður Ingólfsson, KR, 6,28 m.
110 M. GRINDAHLAUP: 1. Ingi Þor-
steinsson, KR, 16,1 sek. 2. Sig. Björns-
son, KR, 16,4. 3. Rúnar Bjarnason, lR,
16,9 sek.
Úrslit síðari daginn:
4x100 M. BOÐHLAUP: 1. Ármann 46,1
sek. 2. KR 46,3 3. IR 47,3. 4. ÍBV 48,1.
Drengjameistarar Ármanns voru: Þór-
ir Ólafsson, Hörður Haraldsson, Guðjón
Guðmundsson og Reynir Gunnarsson.
400 M. HLAUP: 1. Sigurður Björnsson,
KR, 52,7 sek. 2. Eggert Sigurlásson, IBV,
52,9. 3. Ingi Þorsteinsson, KR, 54,1. 4.
Karl H. Hannesson, HSÞ 55,0. 5. Skúli
Skarphéðinsson, UMSK 55,0. Hlaupið var
í 3 riðlum og tími látinn ráða um röð.
ÞRlSTÖKK: 1. Kristleifur Magnússon,
IBV, 13,77 m. 2. Guðmundur Árnason,
FlS, 13,46. 3. Guðmundur Jónasson, HSÞ,
13,29. 4. Geir Jónsson, ÍBA 13,16.
SLEGGJUKAST: 1. Ólafur Sigurðsson,
IBV, 41,34 m. 2. Þórður Sigurðsson, KR,
40,39. 3. Þórhallur Ólafsson, IR, 29,63.
4. Ingvar Jóelsson, lR, 26,93.
Drengjameistarar hafa fallið þannig á
félögin, að iBV og KR hafa fengið 4
hvort félag, HSÞ 3 og FH, FlS og Ár-
mann einn hvert. KR sá um mótið eins
og undanfarin ár.
DRENGJAMÓT ÁRMANNS.
Hið árlega Drengjamót Ármanns fór
fram 12. og 13. júní s.l. við óhagstæð
veðurskilyrði: Sigurvegarar einstakra
greina urðu þessir:
80 m. hlaup: Reynir Gunnarsson, Á 9,2;
200 m. hlaup: Sig. Björnsson, KR 24,1;
400 m .hlaup: Sig. Björnsson, KR 55,7;
1500 m. hl. Snæbj. Jónsson, Á. 4:50,2;
3000 m. hl.: Snæbj. Jónsson, Á. 10:36,4;
1000 m. boðhl.: KR-sveitin .... 2:09,8;
Hástökk: Sig. Friðfinnsson, FH 1,75 m.;
Langst.: Sig. Friðfinnsson, FH 6,32 m.;
Þrístökk: Rúnar Bjarnason, ÍR 12,58 m.;
Kúluv.: Vilhj. Vilmundarson, KR 15,90;
Kringluk.: Magnús Guðjónsson, Á. 39,76;
Spjótkast: Þórhallur Ólafsson, IR 50,24;
Septembermótið.
Hið árlega Septembermót frjálsiþrótta-
manna fór fram laugardaginn 25. sept.
í kalsa veðri. Þátttaka var lítil, enda
hafði mótið verið slælega auglýst og
greinar þess ekki nógu vel valdar. Er
t.d. alltof lítið að hafa aðeins 2 hlaup
á svona móti en auk þess hefði gjarn-
an mátt keppa í einhverjum kvenna-
greinum að þessu sinni.
Árangur varð frekar góður í flestum
greinum, enda þótt flestar „stjörnurn-
ar“ vantaði á mótið. Guðm. Lárusson
sýndi nú að hann er ekki síðri í 200 m.
en 100 m., Sigurður Friðfinnsson setti
STANGARSTÖKK: 1. Kristleifur Magn-
ússon, iBV, 3,30 m. 2. Ásgeir Guðmunds-
son, Umf. Isl. 2,80. 3. Hallur Gunnlaugs-
son, Á. 2,80.
KRINGLUKAST: 1. Vilhjálmur Pálsson,
HSÞ, 41,06 m. 2. Vilhjálmur Vilmundar-
son, KR, 40,30. 3. Bjarni Helgason, Ums.
V., 40.18. 4. Hörður Jörundsson, iBA,
39,56 m. (1 reynslukeppninni náði Vil-
hj. Pálsson 41,41 m. og Þórður Sigurðsson,
KR 40,86 m. Setti sá síðarnefndi þá
drengjamet í beggja handa kringlukasti,
40,86 + 35,23 m. = 76,09 m.).
3000 M. HLAUP: 1. Finnbogi Stefánsson,
HSÞ, 9:57,8 mín. 2. Sigurður Jónsson,
IBV, 10:01,6. 3. Stefán Finnbogason, IBA
10:03,8. 4. Þráinn Þórhallss., iBA 10:15,6.
Drengja,-
meistarar
Ármanns í
IfXlOO m. boö
hlaupi ásamt
þjálfara sín-
um. Frá v.:
Reynir, Þór-
ir, Guömund
ur Þórarins-
son, GuÖjón
og Höröur.