Íþróttablaðið - 01.12.1948, Page 82

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Page 82
72 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Sundknattleiksmeistarar Ármanns 19Ift. Fremri röö frá v.: Magnús Kristjáns- son, Gísli Jónsson og Ölafur Diöriksson. Aftari röð: Einar Hjartarson, Sigurður Árnason (látinn), Sigurj. Guöjónsson, Ög m. Guömundss., Þorst. Hjálmars. þjálfari. SUNDKNATTLEIKSMEISTARAMÓT ÍSLANDS var háð x Sundhöll Reykjavíkur 11. — 15. október s.l. 4 félög tóku þátt í mót- inu, Ármann, lR, KR, og Ægir. Er það í fyrsta sinn, sem IR tekur þátt í mótinu. Orslit urðu þessi: Ármann vann KR 5:1. IR vann Ægir 4:0. KR vann IR 2:0 Ármann vann Ægir 6:2. KR vann Ægir 3:2. Ármann vann IR 5:2. Ármann varð því hlutskarpastur, hlaut 6 stig, KR 4, IR 2 og Ægir ekkert. — Hlaut Ármann því enn einu sinni titil- inn „Sundknattleiksmeistari Islands." Að þessu sinni voru sundknattleiksregl- urnar túlkaðar á annan veg en áður hefir tíðkast hérlendis. þ. e. a. s. í sama anda og kom fram á Olympíuleikunum. Leifð var meiri harka, kaffæringar o.fl. Munu skoðanir hafa verið mjög skiptar um gildi þessara breytinga, en þó varla hægt að dæma um það enn meðan leik- menn eru að venjast þessu. Islandsmeistarar Ármanns voru þessir: Ögmundur Guðmundsson, Óskar Jens- son, Einar Davíðsson, Theodór Diðriks- son, Sigurjón Guðjónsson, Ólafur Diðriks- son og Einar Hjartarson. SUNDKNATTLEIKSMEISTARAMÓT REYKJAVÍKUR fór fram um mánaðamótin nóv. - des. og lauk 3. des. Orslit einstakra leikja urðu þessi: KR - Ármann 3:3; Ægir - IR 5:1; KR - IR 2:1; Ægir - Ármann 5:3; Ármann - IR 5:3 og Ægir KR 3:2. Vann Ægir því mótið með 6 stigum, KR og Ármann hlutu 3 hvort og IR ekkert. Sigur Ægis kom nokkuð á óvart, þar sem félagið hafði orðið síðast á Is- landsmótinu skömmu áður. Nú hafði Ægir endurheimt 4 af aðalmönnunum, sem höfðu verið forfallaðir í fyrra skipt- ið og var vel að sigrinum komið. Reykjavíkurmeistarar Ægis eru: Hall- dór Bachmann, Þórður Guðmundsson, Hörður Jóhannesson, Lárus Þórarins- son, Guðmundur Jónsson, Marteinn Kristinsson og Ari Guðmundsson. HANDKNATTLEIKSMEISTARAMOT ÍSLANDS 1948, UTANHÚSS. fór fram á Iþróttavellinum í Reykjavík 11. og 12. júlí s.l. Keppt var í meistara- flokki karla og kvenna með 11 þátt- takendum frá 9 félögum. Meðal þeirra voru 5 utanbæjarfélög: FH og Haukar Hafnarfirði, Þór Vestmannaeyjum, Umf. Snæfell frá Stykkishólmi og Iþrótta- bandalag Akraness. Orslit urðu þessi: Meistaraflokkur kvenna: A-riðill Þór Á. Hau. Akr. Stig 1. Þór X 2:1 4:1 3:1 = 6 2. Ármann . . 1:2- X 5:1 2:1 = 4 3. Haukar 1:4 1:5 X 4:3 = 2 4. íb. Akr. . . 1:3 1:2 3:4 X = 0 B-riðill Fr. FH iR Snæf. Stig 1. Fram . . . . X 7:1 4:0 6:1 = 6 2. F. H 1:7 X 2:2 2:1 = 3 3. 1. R 0:4 2:2 X 2:2 = 2 4. Snæfell 1:6 1:2 2:2 X = 1 Síðan vann Fram Þór í úrslitum með 2:1 eftir framlengdan leik. Islandsmeistarar Fram eru: Nanna Gunnarsdóttir, Pálína Júlíusdóttir, Erla Sigurðardóttir, Gyða Gunnarsdóttir, Mar- grét Kjartansdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Anný Ástráðsdóttir, Guðný Þórðardótt- ir, Hulda Pétursdóttir og Olly Jónsdóttir. Meistaraflokkur karla: Á FH IR 1. Ármann . . X 13:6 13:9 2. F. H 6:13 X 6:4 3. 1. R . . . 9:13 4:6 X íslandsmeistarar Ármanns eru: Gunn- ar Guðmannsson, Jón Erlendsson, Magn- ús Þórarinsson, Guðmundur Þórarinsson, Einar Ingvarsson, Kjartan Sigurjónsson, Erlendur Sigurðsson, Haukur Bjarna- son, Sigfús B. Einarsson, Kjartan Magn- ússon og Sig. G. Norðdahl. Undirbúningur þessa móts hefir sætt gagnrýni og er það reyndar ekki í fyrsta sinn, sem raddir heyrast um sleifarlag á móttökum untanbæjaríþróttaflokka hér í Reykjavik, hverjum sem um er að kenna. i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.