Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1948, Qupperneq 92

Íþróttablaðið - 01.12.1948, Qupperneq 92
82 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Glímufélagið Armann 60 ára Fyrir tæpum 13 árum skrifaði ég af- mælisgrein í íþróttablaðið undir fyrir- sögninni: „Gfimufélagið Ármann 30 ára.“ Þeim, sem muna eftir þeirri grein eða kynnu að rekast á hana síðar, mun vafalaust finnast eitthvað bogið við það, að ég skuli nú fara að skrifa aðra afmælisgrein um þetta sama félag 13 árum síoar með yfirskriftinni: „Glímufélagið Ármann 60 ára.“ En svo er mál með vexti, að fyrir nokkrum árum kom það í ljós, að 15. des. 1888 var stofnað íþróttafélag hér í Reykja- vík, sem hlaut nafnið Ármann. Voru stofnendur milli 20 og 30 og lögðu eink- um stund á islenzka glímu. Aðalhvata- meiin að stofnun félagsins voru þeir séra P. Helgi Hjálmarsson og Pétur Jónsson, blikksmiður. Starfsemi þessa félags hefir verið rakin allt fram til ársins 1906, sem áður var talið stofn- ár Ármanns, og sýnir að hér er um eitt og sama félag að ræða. Þannig liggur þá i þessu stóra aldursstökki Ármanns. Eins og þegar er getið er Ármann fyrst og fremst stofnað sem glímufélag og á fyrsta aldarfjórðungi í ævi þess er það islenzka glíman, sem öll starf- Séra P. Helgi Hjálmarsson semi félagsins beinist að. Á stríðsár- unum 1914 til 1918 liggur félagið að mestu leyti niðri eins og mörg önnur félög gerðu á þeim árum. Síðan hefst ný vakningaralda í félaginu og byrjar það að leggja stund á ýmsar fleiri í- þróttir, og nú er svo komið að innan félagsins eru iðkaðar svo að segja allar þær íþróttir, sem stundaðar eru hér á landi að knattspyrnu undanskilinni. c—---------- Eftir -------------1 Konráð Gíslason | Þrátt fyrir hina fjölbreyttu íþrótta- starfsemi Ármanns hefir ekki verið slegið slöku við glímuna — þá íþrótt sem varð þess beinlínis valdandi að félagið var stofnað, enda heitir félagið ennþá „Glímufélagið Ármann“ en ekki „íþróttafélagið Ármann“ eins og stóð í einu dagblaði bæjarins, þegar afmælis- ins var minnst. Engu öðru féiagi er það eins mikið að þakka að xslenzka gliman — þjóðaríþrótt íslendinga — skuli enn vera við lýoi eins og Ármanni. Þar lxafa allir beztu glímumenn landsins fengið þjálfun sina, og í 40 ár hefir Ár- ■ mann haldið uppi skjaldarglímunni svonefndu, sem er árlegur stórvið- burður á sviði iþrótta i höfuðstaðnum. Sú íþróttagrein, sem Ármann hefir lagt einna mesta rækt við, auk glinx- unnar, eru fimleikar. Um aldarfjórð- ungsskeið hafa fimleikar verið iðkaðir i félaginu í mörgum flokkum, bæði af körlum og konum. Þessi íþróttagrein, sem er undirstaða undir flestar aðrar iþróttir, hefur náð miklum vinsældum í félaginu og má vafalaust þakka það Jóni Þorsteinssyni, sem um margra ára skeið var aðalkennari félagsins bæði í glímu og fimleikum. Enda tókst honum svo vel að sameina þessar tvær iþróttir að hann fór hverja utanför- ina af annarri og hélt glímu og fim- leikasýningar víða um lönd, þar sem sömu mennirnir tóku þátt í báðum þessurn íþróttum. Á tinxabili var mikið iðkaður róður i Ármanni og var félagið í fararbroddi i þeirri íþróttagrein. En af völdum ó- friðarins lagðist þessi íþrótt niður á árunum 1939 til 1945, en er að rísa við aftur, og á félagið nú róðrarskýli i Nauthóisvík. Handknattleikur hefir rutt sér mjög til rúms hér á iandi hin síð- ari ár, og hefir Ármann tekið öflugan þátt í honum og unnið þar marga sigra. Hið sama má segja um sund, hnefaleika og skiðaferðir. Félagið á x'andaðan skíðaskála i Jósepsdal og þar er hið raunverulega félag'sheimili Ármanns, því að ennþá á félagið ekkert hús yfir starfsemi sína hér i bænuin. Þá hafa Ármenningar lagt mikla stund á frjálsar íþróttir og átt þar marga afreksmenn. Nokkur afturkippur liefir þó verið í þeirri íþróttagrein hjá félaginu á und- anförnum árum, en nú eru nýir kraft- ar einnig að koma franx á því sviði, sem mikils má vænta af á komandi ár- um. Pétur Jónsson, blikksmiður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.