Orð og tunga - 2020, Side 23

Orð og tunga - 2020, Side 23
Þóra Björk Hjartardóttir: Orðið hvað sem orðræðuögn 11 beint að orði sem hann hefur gleymt í bili, hann muni ekki hvað þetta voru margir, þ.e. hrein orðaleit, heldur sé hann ekki alveg viss í sinni sök um fjöldann. Hann sé því fremur að leita að réttu tölunni, þeirri sem hann telur að sé sennileg en er þó ekki viss um og gefi það til kynna með ögninni hvað og treysti svo þá ákvörðun sína með því að bæta við orðinu örugglega. Slíkan fyrirvara um fjölda sem látinn er í ljós með ögninni hvað má skýrt greina í eftirfarandi dæmi þar sem mælandi bætir einnig við orðunum held ég aftan við tímann sem hann tilgreinir. (6) Þriðja kryddið: ÍSTAL 01­112­04 01 A: Asíuhofið er miklu betra (.) annars féllu þeir á prófi sem ég lærði 02 á Holiday Inn að á þessum kínversku stöðum þeir nota þriðja 03 kryddið ótæpilega 04 B: m 05 A: alltaf að (.) segja hvernig maður á að tékka á því ef þú færð súpu 06 B: já 07 A: ((tónlist)) þá geturðu tékkað á þriðja kryddinu með því að þú 08 hrærir svona (x) 09 [...] → 10 A: ég tékkaði þetta ég fór með Jóa á Asíuhofið núna (.) hvað 11 síðasta laugardag held ég ((hóstar)) og tékkaði þetta og þetta 12 passaði alveg sko 13 C: m 14 A: það fer svona nokkra millimetra til baka 15 C: m Hér er rætt um kínversk veitingahús og A segir félögum sínum frá því að þau mörg hver drýgi súpur með þriðja kryddinu og hvernig komast megi að því hvort svo sé gert (einni langri lotu er hér sleppt úr samtalinu þar sem hann lýsir þessu ítarlega, sýnt með […]). Síðan greinir A frá veitingahúsaferð sinni nýlega þar sem hann hafi at­ hug að þetta. Hann þagnar aðeins eins og hann sé að rifja upp með sér hvaða dag það hafi verið, skýtur þá inn hvað á undan deginum sem hann svo nefnir sem sennilegan (línur 10 og 11) og bætir síðan útdráttarorðunum held ég aftan við tímasetninguna (lína 11) eins og til að styrkja að hann kunni að hafa rangt fyrir sér um réttan dag. Ögnin hvað er þá merki um fyrirvara mælandans um þann tiltekna dag sem hann nefnir fremur en hún gefi til kynna hreina orðaleit sem ljúki með því að hið rétta orð finnist. Ögnin er þá eins konar varnagli um að ekki sé ranghermt. Í framangreindum dæmum, (5) og (6), eru ýmis hikmerki á undan ögninni hvað en í mörgum öðrum dæmum af þessum toga eru ekki tunga_22.indb 11 22.06.2020 14:03:49
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.