Orð og tunga - 2020, Síða 24

Orð og tunga - 2020, Síða 24
12 Orð og tunga nein slík merki greinanleg hvorki á undan né eftir ögninni, sbr. dæmi (1) (ég fór einmitt hvað fyrir tveimur árum þá fór ég að heimsækja þarna fólk)og (2) (en ég hef einmitt er með hvað tuttuguogeinstommu skjá niðri í vinnu)í 1. kafla. Sameiginlegt öllum þessum dæmum, (1), (2), (5) og (6) er að með því að skjóta inn ögninni hvað á undan tíma­ eða magnlið sem fyrir­ vara um að tíminn eða talan sé alveg rétt gefur mælandi með slíkum varnagla til kynna veika þekkingarlega afstöðu en þó er hann ekki all­ fjarri K+ endanum á þekkingarskalanum, sbr. umræðu í lok 3. kafla, þar sem hann telur fremur sennilegt að hann fari með rétt mál. Oft eru þátttakendur að ræða sameiginlega reynslu eða málefni sem þeir allir hafa þekkingu á eins og sjá má í dæmi (4) hér að framan þar sem mælandi telur sennilegt að umrædd stúlka hafi verið íslensk og viðmælandi staðfestir það. Segja má að í slíkum tilvikum þegar viðmælandi þekkir til málefnisins geti ögnin hvað þá einnig haft það hlutverk að gefa honum tækifæri til að staðfesta að mælandi fari rétt með. Nokkur fleiri slík dæmi má finna í efniviðnum þar sem viðmælandi staðfestir á einn eða annan hátt orð mælanda og hér er að lokum eitt slíkt tilgreint þar sem ögnin hvað er glögglega notuð til að kalla eftir staðfestingu. Þessi notkun er þá ekki óáþekk öðru meginhlutverki halans er það ekki sem skeyta má aftan við segðir á skiptistöð í svokölluðum framlengdum enda lotunnar (sjá Þóru Björk Hjartardóttur 2011). (7) Húsdýragarðurinn: ÍSTAL (06­220­02) 01 A: og þetta varð alveg sko ég var alveg svona hérna hvenær var það 02 sem við vorum í Húsdýragarðinum (.) 03 B: að það sé fló þaðan= 04 C: =það var um síðustu helgi 05 A: nei ég var sko búin að fá þetta fyrir svona hálfum mánuði síðan 06 (.) [og þetta var bara ] svona venjulegt flóabit ég fæ 07 C: [þetta er kannski bara stunga] 08 A: alltaf svona ofnæmisviðbrögð við flóabitum (.) svo bara jafnar 09 þetta sig á einhverju viku tíu dögum svo fórum við í → 10 Húsdýragarðinn á hvað laugardag eða sunnudag 11 C: sunnudag 12 A: sunnudaginn (.) og þá bara þú veist byrjaði ég bara að 13 stokkbólgna og hérna ég veit ekki hvað hefur gerst Hér er A að segja B frá skordýrabiti sem hún hafi fengið fyrir skemmstu sem blossaði síðan upp þegar hún ásamt C fór í Húsdýragarðinn. Hún man hins vegar ekki alveg hvenær það var og spyr fyrst C (línur 1 og tunga_22.indb 12 22.06.2020 14:03:49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.