Orð og tunga - 2020, Síða 27

Orð og tunga - 2020, Síða 27
Þóra Björk Hjartardóttir: Orðið hvað sem orðræðuögn 15 ur um orðaleit að ræða, ögnin hefur það hlutverk að gefa mælanda færi á að kalla fram orð sem hann hefur gleymt í svipinn. Enn fremur var þessi notkun agnarinnar hvað greind sem liður í sjálf sprottinni sjálfsleiðréttingu sem er býsna algeng í samtölum og felst í því að mælandi gefur til kynna með ýmsum leiðum vanda í orð­ ræð unni sem hann hefur ratað í. Vandinn (rótin) getur verið fólg inn í því að mælandinn leitar í huga sér að orði sem hann vildi sagt hafa og er þá oftast látinn í ljós með hiki eða orðræðuögnum (merk ið), hér ögn­ inni hvað, áður en orðið sjálft er mælt (niðurstaðan). Einnig getur vand­ inn legið í því að mælandi er ekki alveg fullviss um tímasetningu eða magn (rót) en setur þó fram það sem hann telur sennilegt (niðurstaða) með fyrirvara um að hann kunni að fara með rangt mál (merki). Sá fyrirvari eða varnagli er tjáður með ögninni hvað. Langflest dæmin í efniviðnum voru af þessu síðarnefnda tagi. Hliðstæðar agnir við ögnina hvað í þeim hlutverkum sem hér hafa verið greind má finna í skyldum málum eins og rætt var stuttlega í 3. kafla. Þó virðist sem staða agnarinnar í íslensku sé bundnari því hún er einskorðuð næst á undan þeim lið sem hún beinist að í þessum tilteknu hlutverkum. Ekki er víst að öll kurl séu komin til grafar um notkun agnarinnar hvað í íslensku talmáli þótt með þessari athugun hafi sitthvað vonandi þokast í átt að frekar skilningi á eðli ýmissa orða í íslensku sem notuð eru sem orðræðuagnir í margvíslegum tilgangi. Heimildir Aijmer, Karin. 2002. English Discourse Particles. Amsterdam: John Benjamins Publishing Company. Aijmer, Karin. 2015. The Swedish modal particle väl in a contrastive perspec­ tive. Nordic Journal of English Studies 14/1:174–200. Aijmer, Karin. 2016. The Swedish modal particle nog. A contrastive analysis. Nordic Journal of English Studies 15/3:149–170. Biber, Douglas. 2004. Historical Patterns for the Grammatical Marking of Stance. A Cross­register Comparison. Journal of Historical Pragmatics 5/1:107–136. Biber, Douglas og Edward Finegan. 1989. Styles of Stance in English: Lexical and Grammatical Marking of Evidentiality and Affect. Text 9/1:93–124. Brinton, Laurel J. 2017. The Evolution of Pragmatic Markers in English: Pathways of Change. Cambridge: Cambridge University Press. tunga_22.indb 15 22.06.2020 14:03:49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.