Orð og tunga - 2020, Síða 59

Orð og tunga - 2020, Síða 59
Einar Sigurðsson og Heimir Viðarsson: Um líka í fornu máli 47 verið fjölbreyttari en nú. Lítum á eftirfarandi lágmarkspar sem finna má með því að bera saman tvær ólíkar gerðir Brennu­Njáls sögu (tilv. eftir Jóhönnu Barðdal 2001, Heimi Frey Viðarssyni 2017): (15) a. ok líkaði þat ǫllum vel (skv. Kálfalækjarbók; Jóhanna Barðdal 2001:60) b. ok líkaði ǫllum þat vel (skv. Möðruvallabók; Heimir Freyr Viðarsson 2017:143) Í þeirri gerð Njáls sögu sem varðveitt er í Kálfalækjarbók (AM 133 fol., frá um 1350), sjá (15a), fer nefnifallsliðurinn á undan þágufallsliðnum í umhverfi með líka sem er hliðstætt (14), þ.e. strax á eftir persónubeygðri sögn, sbr. (14b). Í dæmi (15b) eftir Möðruvallabók (AM 132 fol., frá um 1330–1370) er röð liðanna spegluð. Dæmi (15a) kann að vera til marks um að líka hafi verið skiptisögn en a.m.k. tveir aðrir kostir eru þó í stöðunni. Annars vegar væri hægt að skýra orðaröðina í (15a) á þann veg að röð liðanna sé tilkomin vegna sérstakrar færslu andlagsins yfir frumlagið sem Jóhannes Gísli Jónsson (2018:148) talar um sem and lags stokkun (e. object scrambling). Hins vegar bendir Jóhannes Gísli Jónsson (2018:139) á að óákveðin frumlög og frumlög sem eru magn liðir, eins og ǫllum, geta staðið neðar í formgerðinni en ákveðnir liðir og því samrýmist röðin í (15a) því alveg að þat sé eftir sem áður andlag. Í (15) skiptir því máli að þágufallsliðurinn er magnliður. Þessir greiningarmöguleikar eru ekki í boði þegar tvö ákveðin for­ nöfn eiga í hlut. Rétt er því að benda á að þessi röð birtist einnig þar sem báðir liðirnir eru persónufornöfn (sbr. Faarlund 1990:183): (16) þa likar hon mer. yuir allar þær er ec heui fyr seet oc hœyrtt (Barl 68.12 [no. hdr., ca 1275]) Dæmi (16) sýnir nefnifallslið á undan þágufallslið í umhverfi þar sem við ættum ekki von á að sérstakar færslur breyttu röð liðanna inn­ byrðis. Dæmið er úr fornnorskum texta og niðurstaða Jóhannesar Gísla Jónssonar (2018:150) er að þótt líka hafi e.t.v. verið skiptisögn í norsku, eins og þetta dæmi megi túlka, hafi hún a.m.k. aldrei verið skiptisögn í forníslensku. Þar sem mörk forníslensku og fornnorsku eru ákaflega óljós, ekki síst í setningafræðilegu tilliti, finnst okkur ekki endilega ástæða til þess að ætla að forníslenska hafi verið frábrugðin fornnorsku að þessu leyti. Uppruna textanna er þó sjálfsagt að halda til haga enda kann líka að hafa þróað með sér skiptisagnareinkenni í fornnorsku eða forníslenska að hafa glatað þeim. tunga_22.indb 47 22.06.2020 14:03:51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.