Orð og tunga - 2020, Page 62

Orð og tunga - 2020, Page 62
50 Orð og tunga Ef við lítum nú á einfaldaða útgáfu af dæminu í (20) og athugum hvern ig það gengur í nútímaíslensku má sjá að það er ótækt ef þágu­ falls liðurinn færist ekki fram fyrir aðalsögnina. Dæmaparið í (22) sýnir að þágu fallsliðurinn getur staðið í frumlagssæti en ekki andlagssæti. (22) a. En maðurinn(andl.) má guði(frl.) líka. b. *En maðurinn má líka guði. Gallinn við vitnisburð af þessum toga er sá að hann byggist á orðaröð einni saman og oft er bent á að orðaröð í forníslensku er ekki eins fastskorðuð og í nútímaíslensku (sjá t.d. Eirík Rögnvaldsson 1995, Þorbjörgu Hróarsdóttur 2000, 2008 og Jóhannes Gísla Jónsson 2018). Þar af leiðandi er hún ótraust frumlagspróf fyrir eldri málstig. Þetta þýðir þó ekki að orðaröð sé ekki hægt að nota sem frumlagspróf því á orðaröð eru hömlur sem geta veitt sterkar vísbendingar eins og Jóhannes Gísli Jónsson (2018) hefur rakið ítarlega. Þeir möguleikar að andlag hafi flust fram fyrir frumlagið með færslu á borð við and­ lagsstokkun, að óákveðin frumlög og magnliðafrumlög standi neðar í setningafræðilegri formgerð í dæmum eins og (15) og (19) eða að óákveðið frumlag hafi færst til hægri gera það hins vegar að verkum að orðaröð getur tæpast veitt fullkomna vissu um setningafræðilegt hlutverk liðanna. Til þess að varpa skýrara ljósi á sögu sagnarinnar líka í íslensku er því ekki hægt að byggja einvörðungu á vísbendingum sem tengjast orðaröð. Við skulum því snúa okkur að annars konar frum lagsprófi sem jafnan hefur verið talið traustara en orðaröð: stýri­ nafnháttum. 3 Áreiðanleg rök fyrir sögulegum breytingum á líka Stýrinafnhættir (öðru nafni völdunarnafnhættir, e. control infinitives) eru líklega það próf sem þykir traustast við ákvörðun frumlaga í setningafræðilegu tilliti (sjá Þórhall Eyþórsson og Jóhönnu Barðdal 2005:827–828 og tilv. þar). Í slíkum nafnháttum er ósagt frumlag, FOR (e. PRO), sem er samvísandi við röklið stýrisagnar, t.d. vonast til í nútímamáli.9 9 Halldór Ármann Sigurðsson (1991, 2008) hefur fært fyrir því sannfærandi rök að FOR í íslensku sé úthlutað falli. Þess vegna er fall þess sýnt innan sviga. tunga_22.indb 50 22.06.2020 14:03:51
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.