Orð og tunga - 2020, Side 63

Orð og tunga - 2020, Side 63
Einar Sigurðsson og Heimir Viðarsson: Um líka í fornu máli 51 (23) a. Ég vonast til að FOR(nf.) hitta þig. b. *Ég vonast til að ég hitta FOR(þf.). c. *Ég vonast til að FOR(nf.) hitta FOR(þf.). d. *Ég vonast til að ég hitta þig. Stýrinafnhættir eins og í (23) eru traust frumlagspróf vegna þess að liðurinn sem látinn er ósagður (þ.e. FOR) verður að vera frumlag. Eina dæmið hér að ofan sem er tækt er (23a) þar sem eingöngu frumlagið er látið ósagt. Í (23b) er andlagið látið ósagt, í (23c) bæði frumlagið og andlagið og í (23d) er hvorugur rökliðurinn látinn ósagður — allt er þetta ótækt. Stýrinafnhættir þar sem FOR samsvarar þágufallsfrumlagi eru tækir í nútímamáli, sbr. dæmið í (24a) með þgf-nf­sögninni leiðast. Þeir eru sjaldgæfir í fornu máli en þó bendir Eiríkur Rögnvaldsson (1996) á dæmi eins og í (24b):10 (24) a. Ég vonast til að FOR(þgf.) leiðast ekki bókin(nf.). b. Þorgils(nf.) kvaz FOR(þgf.) leiðaz þarvistin(nf.) (Flóam 44.14) (sbr. Eirík Rögnvaldsson 1996:60, Þórhall Eyþórsson og Jóhönnu Barðdal 2005:835) Ef við föllumst á að í (24b) sé um stýrinafnhátt að ræða, þar sem frum­ lag móðursetningar stýrir frumlagseyðu nafnháttarsetningarinnar, teljast þetta traust rök fyrir tilvist aukafallsfrumlaga í fornu máli (sjá um ræðu um þetta hjá Eiríki Rögnvaldssyni 1996:61). Hlíf Árnadóttir og Einar Freyr Sigurðsson (2013:124, nmgr. 24) sýna aftur á móti athyglisvert dæmi í grein sinni um breytingar á fallmynstri þgf-nf­sagna í nútímamáli sem þau nota til að sýna að rökliðagerð sagnarinnar líka hafi verið önnur í fornmáli en þar samsvarar FOR nefnifallsfrumlagi. Dæmið er úr Norsku hómilíubókinni, sbr. (25) hér fyrir neðan, en hliðstæðan texta er ekki að finna í Íslenskri hómilíubók: (25) ef hann girnisc at FOR(nf.) líca guði þæim(þgf.) er ... (NoHóm 24.11 [no. hdr., ca 1200–1225]) 10 Annað atriði sem flækir myndina er að fornmálstextar sem nýttir hafa verið til málrannsókna eru ekki allir varðveittir í handritum frá því á forníslenskum tíma. Faarlund (2001) gerir þannig ráð fyrir því að aukafallsfrumlög séu tiltölulega ungt fyrirbæri í íslensku. Traust dæmi um stýrinafnhátt með slíkum liðum er þó að finna í handritum a.m.k. frá síð­forníslenskum tíma. Dæmið í (24b) er varðveitt í handritinu AM 445 b 4to frá um 1390–1425. tunga_22.indb 51 22.06.2020 14:03:51
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.