Orð og tunga - 2020, Side 69

Orð og tunga - 2020, Side 69
Einar Sigurðsson og Heimir Viðarsson: Um líka í fornu máli 57 með ástands sögnum í nútímamáli í dæmum eins og Ég er ekki að skilja þetta, sjá Krist ínu M. Jóhannsdóttur 2015 og Theódóru A. Torfadóttur 2017)? Við veltum þessum spurningum fyrir okkur hér fyrir neðan. Þórhallur Eyþórsson og Jóhanna Barðdal (2005) skoða samband stýrisagna og samhverfra sagna. Þrátt fyrir að falla í geð sé samhverf sögn (þar sem þágufallsliðurinn, rétt eins og nefnifallsliðurinn, getur verið frumlag) benda Þórhallur og Jóhanna á að eingöngu setningin í (30b), en ekki (30a), sé tæk. Í báðum setningum er stýrisögnin reyna — í a­dæminu samsvarar ósagða frumlagið FOR þágufallslið en nefni­ fallslið í b­dæminu (dómarnir í (30) eru Þórhalls og Jóhönnu). (30) a. *Ég reyndi að FOR(þgf.) falla þessar konur(nf.) í geð. b. Ég reyndi að FOR(nf.) falla þessum konum(þgf.) í geð. (Þórhallur Eyþórsson og Jóhanna Barðdal 2005:851) Þórhallur og Jóhanna halda því fram að stýrisögnin reyna dragi fram merkingu sambærilega við please í ensku og því sé (30a) ótæk setn­ ing þar eð falla í geð hefur þar merkingu sambærilega við like í nú­ tíma ensku og sú merking samræmist illa sögninni reyna.15 Það er með öðrum orðum hægt að reyna að þóknast eða gera einhverjum til geðs en síður hægt að reyna að (láta sér) falla eitthvað í geð. Hins vegar hlýtur það að vera frumskilyrði að viðkomandi rök­ lið ur, hvort heldur sem er þágufalls­ eða nefnifallsliðurinn, geti yfir­ höf uð færst í frumlagssæti, svo sem í öðrum setningum en stýri nafn­ háttum. Þannig getur notkun reyna ekki þröngvað fram merk ing una ‘gera til geðs, þóknast’ með sögninni líka í nútímamáli þar eð nefni­ fallsliður hennar í t.d. aðalsetningum getur ekki færst í frumlagssæti. Eftirfarandi dæmi er því einfaldlega ótækt. (31) * Ég reyni alltaf að FOR(nf.) líka ókunnugum(þgf.). Við teljum því að skiptisagnareðli líka í fornu máli hafi verið forsenda fyrir því að hún hafi yfirleitt getað birst í eða haft þá orsakarmerkingu sem rætt var um hér að ofan (sbr. dæmi (29)). Ýmislegt hefur verið ritað um setningafræði samhverfra og ósam­ hverfra sagna sem veitir nánari innsýn í eðli breytileikans og hvernig 15 Um þetta segja Þórhallur og Jóhanna (2005:851): „The reason [30b] is unacceptable in Icelandic is that the matrix verb reyna ‘try’, with its strong semantic component of intentionality, in fact forces a ‘please’­reading on its controlled infinitive and excludes the ‘like’­reading.“ Sjá einnig umfjöllun um mögulegan merkingarmun með samhverfum sögnum hjá Jóhönnu Barðdal (2001). tunga_22.indb 57 22.06.2020 14:03:51
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.