Orð og tunga - 2020, Síða 73

Orð og tunga - 2020, Síða 73
Einar Sigurðsson og Heimir Viðarsson: Um líka í fornu máli 61 (32a) væri útilokuð en líka hefði enn setningagerðina í (32b).20 Þetta þarfnast frekari rannsókna. Að lokum má benda á að sumar aðrar hugmyndir sem hafa verið settar fram um setningagerð þgf-nf­sagna gætu mögulega betur fang­ að orsakarmerkinguna sem rætt var um hér að ofan. Platzack (1999) hefur t.a.m. sett fram þá hugmynd að ósamhverfar sagnir hafi þá innbyrðis afstöðu sem sýnd er í (32b) en að hjá samhverfum sögnum sé nefnifallið ofar í formgerðinni. Með slíkri greiningu á líka, þegar sögnin tekur með sér frumlag í nefnifalli, mætti hugsanlega ná utan um umrædda orsakarmerkingu; rökliðir sem eru gerendur eða valdar eru t.a.m. alltaf grunnmyndaðir mjög ofarlega í sagnliðnum (ofar en t.d. skynjendur) og ef við segðum að orsakarmerkingin með líka í fornu máli fælist í því að þar hefði nefnifallsliðurinn merkingarhlutverkið vald gætum við sagt að hann væri grunnmyndaður ofarlega í sagn­ liðnum (eins og Platzack 1999 heldur fram). Væri þessi leið farin við greiningu á líka með nefnifallsfrumlagi væri eðlilegt að líta til ýmissa fleiri (og annars konar) dæma þar sem merking virðist hafa verið önnur í fornu máli (eða hafi a.m.k. getað verið það). Eiríkur Rögnvaldsson (1996) ræðir um sögnina dreyma í þessu sambandi, sbr. dæmin í (33). (33) a. Þá dreymdi mig hin sama kona og fyrr (Laxdæla saga) b. Sá maður dreymir mig jafnan (Hallfreðar saga vandræðaskálds) (tilv. eftir Eiríki Rögnvaldssyni 1996:64) Eins og Eiríkur Rögnvaldsson (1996:64–65) bendir á er sá liður sem teldist sem þema í nútímamáli með sögninni dreyma í nefnifalli í (33) en ekki í þolfalli eins og í nútímamáli. Hann bætir því við að hugsan­ 20 Ef svo hefði verið mætti spyrja hvort e.t.v. væri um tvær sagnir að ræða, sem við getum kallað líka1 og líka2, sem hefðu sams konar form og beygingu en formgerð þeirra væri mismunandi. Þeirri spurningu er ekki auðvelt að svara í stuttu máli. Það er þó lykilatriði að við lítum svo á að um sömu rótina væri að ræða, √líka, og því væri þetta ein og sama sögnin í ákveðnum skilningi sem hefði stundum formgerðina í (32a) og stundum formgerðina í (32b). Aftur á móti væri hægt að segja að formgerðin réði því hversu margar sagnir mætti búa til með rótinni √líka; ef hægt væri að mynda fleiri en eina formgerð með rótinni √líka væru þar með komnar fleiri en ein sögn. Það er því að nokkru leyti skilgreiningaratriði hvort ein og sama rótin geti tekið þátt í að mynda fleiri en eina sögn. Svipaðar hugleiðingar má lesa hjá Margréti Jónsdóttur (2005). tunga_22.indb 61 22.06.2020 14:03:51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.