Orð og tunga - 2020, Page 101

Orð og tunga - 2020, Page 101
Matteo Tarsi: Samspil tökuorða og innlendra orða 89 málunum og segir að allar beri að rekja til lat. versus. Hvað íslenska orðið varðar er það sennilega úr miðlágþýsku frekar en beint úr latínu, en þó má ekki útiloka alveg seinni möguleikann. Físl. vísuorð (SnE u.þ.b. 1220 > GKS 2367 4to 1300–1350, Finnur Jónsson 1931) er ákvörðunarsamsetning af vísa og orð. Orðið er innlent nýgert orð. Ekki er einfalt að meta samband þessara tveggja orða. Það má þó stinga upp á því að orðin vísi til kjarnahugtaks í skáldskap og væri því helst við því að búast að innlent orð hafi verið tekið í notkun fyrst. Ef þetta er rétt athugað, þá ber að túlka tökuorðið sem virðingartökuorð. 6 Niðurstöður Samheitapör í íslensku sem koma fram áður en hreintungustefna nær að blómstra bera vitni um að samspil orðanna hefur alltaf verið hluti af sögu íslensks orðaforða. Tilgangurinn með að taka inn í málið tökuorð, eða smíða samheiti þeirra, er fyrst og fremst sá að auka orðaforða og auðga málið. Samheitapörin í ÞMR eru mun fleiri en í Fyrstu, Annarri og Fjórðu málfræðiritgerðinni og flest þeirra tilheyra merkingarsviðunum málfræði og málskrúðs­ og skáldskaparfræði. Flest orðin teljast því til íðorða. Samheitapörin birtast á fjóra vegu, þ.e. í skýringarinnskotum og samheitatvennum, til skiptis í textanum og á sambærilegum stöðum í mismunandi handritum. Tafla 3 sýnir dreif ingu birtingartegunda eftir merkingarsviðum: Skýr- ing ar- innskot Sam- heita- tvenna Birt ing til skipt is í text an um Birt ing á sam bæri- leg um stöð um Almennur lærdómur 1 Eiginleikar 1 Magn 1 1 Málfræði 1 1 Málskrúðs­ og skáldskaparfræði 10 1 Náttúra 1 1 Sagnir 2 1 Tafla 3: Samanburður milli merkingarsviða samheitapara og birtingartegundir þeirra. tunga_22.indb 89 22.06.2020 14:03:52
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.