Orð og tunga - 2020, Page 124

Orð og tunga - 2020, Page 124
112 Orð og tunga Óagil. Í lýsingu jarðarinnar er sagt: „Túninu grandar lækur, sem rennur gegnum völlinn og ber á hann grjót og sand til stórskaða; er og so bænum hætt fyrir sama læk í leysíngum og vatnagángi á vetur; er so mikið bragð að þessu, að það hefur við borið, að fólk hefur ei þorað að vera inni, heldur gengið úr bænum að forða sjer“ (8:422). Nafnmyndin með Úfa­, vfagil, er í fornbréfasafni (Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns 1926:VIII.422). Finnur Jónsson segir í Bæjanöfnum á Íslandi (1907–1915:527), að „Úlfagil“ í Nýrri jarðabók (1861:91) sé hrein af­ bök un. Líklegt er að forliðurinn Úlfa­ sé ekki upphaflegur en það sé Úfagil hins vegar og hafi síðar breyst í Óagil. Úfagil gæti merkt ‚hið hryssingslega, óvinsamlega gil‘ e.þ.h. En annar kostur er að Óagil sé þrátt fyrir allt upphaflegt, þ.e. gil sem ótti stafar af, sbr. orðið óalegur ‘skelfilegur, hræðilegur’. (Íslensk orðabók 2005). Orðið úfur er einnig til sem örnefni. Þannig segir í örnefnaskrá Ármúla 1 í Kaldalóni, N­Ís.: „Árþrengslin, þar sem Mórilla kemur undan jökli, heita Kverk, og upp af henni er klettabölti mikill, nýkominn úr jökli, sem heitir Úfur.“ Sömuleiðis er Úfur nafn á litlu blindskeri „í miðjum inngangi Æð­ eyjar hafnar“ í Ísafjarðardjúpi (Benedikt Þórðarson 1952:145). Nafnið Úfur er líklega dregið af líkingu við úf í munni (latína uvula). En þess má geta að í færeysku nefnist þessi litla tota í munni úlvur (Føroysk orðabók 1998). Úlfá. Bær í Saurbæjarhr. í Eyjafirði, nefndur í annálum og í sóknar lýs­ ingu sr. Jörgens Kröyers (1972:181). Jónas Hallgrímsson (1989:II.330, 1989:IV.283) kannaði á sínum tíma meint kolalög í Úlfárfjalli, og kall ar hann rannsóknarstaðinn „stórhættulegt klettagil“ þar sem hann fann eins konar postulínsjaspis en ekki kol. Úlfsbær. Bær í Bárðardal, S­Þing. Þar er Úlfsgil, sem úr rennur Úlfs­ lækur. Norðan við hann er Úlfshóll og er talið að þar sé Úlfur, væntan­ lega landnámsmaður, heygður (örnefnaskrá). Úlfsstaðir. Einir sex bæir í landinu hafa borið þetta nafn: 1) Bær í Hálsahr., Borg. (Landnámabók, ÍF I:76). Þar er nefndur Úlfr land­ náms maður á Úlfsstöðum. 2) Bær í Akrahr., Skag. (Hjalti Pálsson 2007: IV.368 o. áfr. 3) Eyðibýli í Vestradal í Vopnafirði, þar sem nú eru tættur í landi Vakursstaða. 4) Bær í Loðmundarfirði, N­Múl. 5) Bær í Vallahr., S­Múl. 6) Bær í Austur­Landeyjum, Rang. (DI 1900– 1904:VI.332 (um 1480)). Lík legt er að þessir bæir séu kenndir við menn að nafni Úlfur. Nafnið Hjálmólfur hefur verið nefnt í sambandi tunga_22.indb 112 22.06.2020 14:03:53
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.