Orð og tunga - 2020, Blaðsíða 134

Orð og tunga - 2020, Blaðsíða 134
122 Orð og tunga Það tryggir að ávallt sé hægt að finna gögnin enda þótt vistun þeirra og hefðbundin vefslóð (URL) kunni að breytast. 4 Ísland og CLARIN ERIC Upphaf CLARIN má rekja aftur til 2008 þegar undirbúningsfasi þess hófst. Ísland var ekki með frá byrjun en komst inn í samstarfshóp undirbúningsfasans árið 2010, en án fjárhagslegs stuðnings. Þegar eðli CLARIN breyttist árið 2012 og CLARIN ERIC varð til varð Ísland ekki stofnaðili. Íslandi var þó boðin þátttaka í sérstöku norrænu CLARIN­ neti, Nordic CLARIN Network, sem kostað var af NordForsk á árunum 2014–2017. Íslenskir fræðimenn tóku þátt í ýmsum fundum og vinnustofum sem netið skipulagði. Í verkáætlun um íslenska máltækni sem gefin var út sumarið 2017 er sérstakur kafli um CLARIN. Þar er útskýrt hvernig aðild myndi gagnast Íslandi, með aðgangi að margvíslegum búnaði og gögnum, svo og að sérþekkingu á ýmsum sviðum. Innan máltækniáætlunarinnar á að þróa margs kyns gögn og búnað og það er mjög mikilvægt að gerð, lýsing og varðveisla þessara málfanga fylgi viðurkenndum stöðlum. Í áætluninni var því lagt til að Ísland gerðist aðili að CLARIN ERIC til að auðvelda vinnslu og varðveislu málfanganna. Mennta­ og menningarmálaráðuneytið féllst á þessa tillögu og ákvað að fjármagna þátttöku Íslands í CLARIN ERIC til fimm ára. Það kom þó í ljós að nauðsynlegt væri að breyta lögum til að Ísland gæti orð ið fullgildur aðili og því var ákveðið að sækja um áheyrnaraðild (e. observership). Umsóknin var samþykkt á allsherjarþingi CLARIN ERIC í nóvember 2018 og áheyrnaraðild Íslands tók gildi 1. nóvember það ár. Ráðuneytið fól Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum að vera fulltrúi Íslands gagnvart CLARIN ERIC og leiðandi aðili (e. leading partner) í íslenskum CLARIN­landshópi, eins og áður segir. Eirík ur Rögnvaldsson, prófessor emerítus, var tilnefndur lands full­ trúi CLARIN á Íslandi. Flestar stofnanir sem málið varðar taka þátt í landshópi CLARIN­IS. Auk Stofnunar Árna Magnússonar í ís lensk­ um fræðum eru það Háskóli Íslands, Háskólinn í Reykjavík, Lands­ bókasafn Íslands – Háskólabókasafn, Þjóðskjalasafn Íslands, Íslensk málnefnd, Ríkis útvarpið, og Almannarómur. CLARIN­miðstöðin á Árnastofnun, CLARIN-IS (https://clarin.is/), tók til starfa í ársbyrjun 2019. Þar starfa Eiríkur Rögnvaldsson lands­ fulltrúi í 40% starfi og frá 1. apríl sama ár Samúel Þórisson tölv unar­ tunga_22.indb 122 22.06.2020 14:03:54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.